150 g mjúkt smjör* 1 bolli púðursykur 0,5 bollar sykur 2 egg 2 bollar og 2 msk hveiti 1 tsk matarsódi 0,5 tsk salt 1,5 tsk vanilludropar 150-200gr suðusúkkulaði 1,5 bollar annað sælgæti ( td. 4 stk. Mars súkkulaði) Takið 150gr af mjúku smjöri, bætið bolla af púðursykri út í og hálfum bolla af sykri…
Category: án mjólkurvara
Döðlubitar
Þessir þykja mér ofslega góðir… þeir líka hverfa þegar þeir eru settir á borðið. Fyrir veisluborð þarf í raun að lágmarki að gera 2falda uppskrift… hef klikkað á því sjálf 😉 Þeir eru í raun algert konfekt! 120gr púðursykur 250gr smjör* 360gr döðlur 6 bollar rice crispies púðursykur, smjör og saxaðar/klipptar döðlur sett í pott…
Salt með sítrónu og Chillipipar
2 sítrónur 1 lítill chillipipar 125 g flögusalt (t.d maldon) Þrífið og þurkið sítrónuna. Rífið af “gula” skrælið með zezterjárni eða skrælið með grænmetisskrælara og skerið mjög fínt. Fræ hreinsið Chillipiparinn og þetta hvíta sem er inní. Og hakkið fínt. Blandið öllu saman og ristið á þurri pönnu við miðlungshita í ca 3 mín. eða…
Englakrem
1 bolli sykur 1/3 bolli vatn 2 eggjahvítur Sjóðið vatnið og látið sykurinn leysast upp í því. Eggjahvítunum er hrært saman í skál og sykurvatninu er bætt smá saman útí á meðan er hrært.
Kókoskjúklingaréttur
Olía 2-3tsk Karrí Kjúklingabringur 1 krukka af Mango Chutney sweet Kókos mjólk light eða matreiðslurjómi (magn fer eftir hversu mikla sósu maður vill hafa með réttinum, kannski 1dl?) kókosflögur Olía hituð á pönnu. Karríið sett út í og hitað í olíunni. Kjúklingabringur skornar langsum í tvennt (ég kýs að skera bringurnar í minni bita) og brúnaðar í…
Japanskur kjúklingaréttur
Birtist í Húsfreyjunni 1tbl 2010 fyrir 4-6 4 kjúklingabringur 1dl sweet hot chilli sósa Skera bringur í ræmur og steikja í vel heitri feiti. Hellið sósunni yfir og látið malla í 3-5 mín. Sósa: 1/2 bolli olía 1/4 bolli balsamic edik 2 msk hrásykur 2 msk sojasósa Soðið saman í ca 1 mín. kælt og…
Smjörkrem
Þetta er kremið sem ég nota alltaf á mínar kökur 🙂 500 gr smjör (má skipta út fyrir smjörlíki) 400 gr flórsykur 1msk sýróp 1 tsk vanilludropar 2msk kakó ef brúnt krem annars sleppa. Þeytið saman smjöri og flórsykri þar til það verður létt og ljóst, bætið því næst kakóduftinu ef kremið á að vera…
Döðlukaka
….sem ekki þarf að baka 500gr döðlur 60-70gr kókosolía 50-100gr suðusúkkulaði, brytjað 1 lítill bolli haframjöl 2 bananar smávegis af hökkuðum heslihnetum eða möndlum Döðlurnar eru hitaðar í potti og maukaðar. Maukuðum bönunum er bætt út í ásamt haframjöli og kókosolíu. Maukið er sett í eitt stórt form eða tvö lítil og haft í kæli…
súkkulaði appelsínu smákökurnar hennar Söru
1/2 bolli smjörlíki 1/2 bolli flórsykur 1/4 bolli púðursykur 1 egg 1 tsk vanilla 1 bolli hveiti 1/2 tsk salt 1/2 tsk matarsódi 100 g suðusúkkulaði 25g appelsínubörkur (u.þ.b. utanaf einni stórri appelsínu) Appelsínubörkurinn er rifinn niður og betra að saxa súkkulaðið ekki of smátt :> Smjörlíkið, sykurinn, eggið og vanillan hrært létt saman. Síðan…