Mamma gerir bestu hjónabandssælu í heimi – kalt mat! Iðulega ef hún er að baka eitthvað og er “búin að hita ofninn” þá klárar hún baksturstörnina á að skella í eina tvær hjónabandssælur 🙂 Reyndar þá er það auðvitað málið að uppskriftin hennar passar fullkomnlega í 2 26cm form 😉 Skemmir auðvitað ekki heldur að…
Category: án mjólkurvara
hakkréttur frá Vesselu
Fyrir nokkrum árum var ákveðið á leikskólanum hjá eldri dótturinni að kynna fyrir börnunum hin ýmsu lönd bæði með smá fræðslu og þjóðlegum mat. Á þeim tíma voru þónokkuð mörg þjóðerni tengd leikskólanum, bæði börn og kennarar (held reyndar að það hafi lítið breyst). Allavegana, Vessela sem var einn af kennurunum þá eldaði rétt sem…
Hunangskjúklingur með kartöflum
Alltaf gott að fá smá tilbreytingu frá “vananum” hvað varðar kjúklingarétti – finnst ég alltaf vera með sömu réttina aftur og aftur 😉 Þessi kom á óvart og kannski í það mesta hunangsbragðið að setja fullar 3 matskeiðar af hunangi en krakkarnir voru sáttir og borðuðu vel. Þegar það gerist þá er ég sátt 🙂…
Kókostoppar
(lítil uppskrift)Uppfærð, nú með myndum – áður birt í desember 2010 Bragðgóðar smákökur fyrir jólin 😉 1 egg 80 gr sykur 80-100 gr kókosmjöl Sykur og egg sett í skál og þeytt mjög vel. Kókosmjölinu er bætt út í varlega og ekki verra að blanda því saman við sykureggjablönduna með sleikju. Sett á plötu með…
Blóðugt poppkorn
Hjá 2 eldri börnunum hefur verið hefð fyrir því að halda bekkjarpartý með hrekkjavökuþema dagana í kringum hrekkjavökuna. Þá er mælst til þess að allir komi með eitthvað smá á samskotsborð sem að sjálfsögðu er alltaf með ALLTOF miklum veitingum þar sem jú þetta eru um 60 krakkar í hvorum árgangi. Hvað um það, bara…
Karrý fiskur
Uppfærð færsla með myndum og betri texta 🙂 Ég átti alltaf eftir að prufa þessa uppskrift, er nýlega farin að kaupa frysta þorskbita í Bónus, hef vanalega ekki verið hrifin af því að kaupa frosinn fisk en keypti þennan fyrr í vetur og sá poki kom svona ljómandi vel út. Krakkarnir eru hrifin af fiski…
Góða lifrarkæfan ala Magnea
Í vikunni fyrir jól eru haldin litlu jól í vinnunni minni, þar er samskotsborð þar sem allir mæta með eitthvað smá á hlaðborð … smá er líklega “understatement” þar sem fólk leggur misjafnlega mikið á sig. Magnea er ein þeirra sem fer “all in” með þetta og græjar dýrindis lifrarkæfu á hverju ári. Hér er…
Hnetulaus Hafrastykki
Krakkarnir mínir eru í hnetulausum skóla, reyndar þá hefur ekki mikið reynt á það nema þegar um svokallaða “sparinestisdaga” er að ræða. Nú þegar skólakrakkarnir á ýmsum námskeiðum þar til við förum í sumarfrí og þá þurfa seðjandi, holl og góð nesti að vera í töskunum þeirra og verður þá væntanlega að taka tillit til…
ferskt túnfisksalat
Ég er alltaf á höttunum eftir einföldum mat til þess að taka með mér í hádegisnesti í vinnuna. Á þvælingi mínum á netinu rakst ég á uppskrift af fersku túnfisksalati sem ég ákvað að slá til og prufa og auðvitað koma með smá twist þar sem ég er t.d. lítil tómatamanneskja en því meiri gúrkumanneskja…