Hjá 2 eldri börnunum hefur verið hefð fyrir því að halda bekkjarpartý með hrekkjavökuþema dagana í kringum hrekkjavökuna. Þá er mælst til þess að allir komi með eitthvað smá á samskotsborð sem að sjálfsögðu er alltaf með ALLTOF miklum veitingum þar sem jú þetta eru um 60 krakkar í hvorum árgangi. Hvað um það, bara…
Category: Allt annað
Góða lifrarkæfan ala Magnea
Í vikunni fyrir jól eru haldin litlu jól í vinnunni minni, þar er samskotsborð þar sem allir mæta með eitthvað smá á hlaðborð … smá er líklega “understatement” þar sem fólk leggur misjafnlega mikið á sig. Magnea er ein þeirra sem fer “all in” með þetta og græjar dýrindis lifrarkæfu á hverju ári. Hér er…
skrímsli
Hrekkjavökupartý í skólanum hjá báðum eldri krökkunum þessa dagana. Við dunduðum okkur við að skreyta smá fyrir bæði partýin, deildum þessu bara niður á þau og svo er auðvitað alltaf eitthvað afgangs! Það sem þarf er 50gr smjör 1 poki litlir sykurpúðar ca 180-200gr Rice Crispies 1 poki Candy Melts (Fæst í Hagkaup og Allt…
Salt með sítrónu og Chillipipar
2 sítrónur 1 lítill chillipipar 125 g flögusalt (t.d maldon) Þrífið og þurkið sítrónuna. Rífið af “gula” skrælið með zezterjárni eða skrælið með grænmetisskrælara og skerið mjög fínt. Fræ hreinsið Chillipiparinn og þetta hvíta sem er inní. Og hakkið fínt. Blandið öllu saman og ristið á þurri pönnu við miðlungshita í ca 3 mín. eða…
Jarðarberjafrómas
5 dl rjómi 4 egg 5 msk sykur ca 300 gr jarðaber 10 matarlímsblöð jarðarber til skrauts. Setjið matarlímið í bleyti. Þeytið eggjarauður og sykur vel. Þeytið rjómann. Þeytið eggjavíturnar stífar í sér skál. Kreistið vatnið úr matrlíminu. Maukið berin í blandara. Blandið berjunum saman við eggjablönduna og þarnæst matarlíminu. Síðan þeytta rjóman og…
Trölladeig
300 gr fínt borðsalt 6 dl sjóðandi vatn 1 msk. matarolía 300 gr hveiti Gott er að vera í gúmmihönskum. Setjið borðsaltið í skál og hellið vatninu yfir ásamt matarolíu (einnig matarlit ef vilji er fyrir). Hrærið hveitinu smátt og smátt saman við þar til að leirkúla hefur myndast. Hnoðið degið í höndunum þar til…