Hráefni: 450 gr. brauðhveiti 150 gr heilhveiti 4 tsk. þurrger, sléttfullar (1 bréf) 1 tsk. lyftiduft, sléttfull 3 msk. sykur, sléttfullar 1 tsk. salt, sléttfull 1 dl. matarolía 1½ dl mjólk, ylvolg 1½ dl vatn, ylvolgt 3 msk. súrmjólk 1 stk. egg KANELSNÚÐAR: 1 msk. af kanel í degið (má sleppa) bræði síðan smjörlíki (ca…
Tag: súrmjólk
dásamlegt grillbrauð
Við skelltum okkur í sumarbústað með vinahópnum fyrr í haust og þar voru þessi dásamlega góðu grillbrauð með matnum. Þau eru algert sælgæti! 2 1/2 dl súrmjólk (ABmjólk er líka góð) 2 msk síróp eða hunang 1 tsk hjartarsalt 4-5 dl hveiti Allt sett í skál og hrært vel saman, geymt í kæli í 60mín….