undirbúningur 4 kjúklingabringur eðal kjúklingakrydd ( þetta í grænu glösunum sem fæst á flestum stöðum) 1 piparostur
meðhöndlun Steikir bringurnar bara létt báðum megin þar til þær eru orðnar gullnar, kryddar þær svo með Eðal kjúklingakryddi Setur þær svo í eldfast mót og skerð piparost í sneiðar og setur ofan á bringurnar, 1-2 sneiðar á hverja bringu. Þetta á að vera í ofninum í 40-50 mínútur.
Svo er algjört must að hafa með þessu hvítlauksósu, ferskt grænmeti (hrásalat fyrir þá sem eru í þeirri deild og hrísgrjón og hvítlauksbrauð