Alltaf gaman hjá okkur í göngutúrum 😉
virðing
Það var eitthvað við það að sjá öll þessi hjól fyrir utan Hallgrímskirkju í dag þegar við kvöddum Rikka frænda. Virkilega falleg athöfn sem Lögreglumenn áttu stóran þátt í með Heiðursverði, söng og nærveru.
Rómarferðin
Við fórum til Rómar með vinnunni hans Leifs í árshátíðarferð 21- 25.apríl – dásamlegir dagar 🙂 Hér er ca ferðasagan okkar skrifuð að mestu af Leifi en með smá viðbótum og svona frá Dagnýju 🙂
Hjólagarparnir mínir hita upp fyrir hjólasumar
Alveg frá því í fyrra sumar hefur Oliver talað um að fara aftur í svona “stóran hjólatúr“. Sem ætti alveg að geta gengið upp í sumar þar sem við erum búin að vera dugleg að “þjálfa Ásu” upp í lengri hjólaferðir undanfarið 😉 Sigurborg Ásta elskar að sitja í stólnum á hjólunum okkar Leifs þannig…
Prjón: Húfan Tumi
Ása Júlía sat fyrir á nokkrum myndum fyrir Evu Mjöll og vinkonur hennar í nýju prjónabókinni “Leikskólaföt” Þegar við mæðgur vorum búnar að fletta bókinni í útgáfuhófinu í Litlu Prjónabúðinni var Ása Júlía alveg ákveðin í að ég ætti að prjóna húfu eins og hún var með í bókinni (var reyndar með 2 eins, sitt…
skottúr á Þingvelli
Við skelltum okkur í bíltúr í dag… hvert förinni var heitið var óvíst þegar við lögðum af stað en ákváðum að “elta gula fíflið” :a: Þegar við vorum allt í einu komin að Laugavatni ákváðum við að færa okkur aðeins og bruna yfir á Þingvelli og fá okkur göngutúr þar. Við vorum greinilega ekki alveg…
Lopapeysan Iðunn
Ég tók eftir því í haust að elsku besta lopapeysan mín var orðin annsi slitin… þannig að ég ákvað að fara að fletta í gegnum öll þessi prjónablöð & bækur sem til eru heima sem og auðvitað elsku Ravelry. Úppúr stóð peysan Iðunn eða amk munstrið og líka sú staðreynd að hún er prjónuð frá…
Hjólatúr
Ég nennti nú ekki að horfa á júró í gærkvöldi þannig að ég skellti mér í hjólatúr sem varð aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaðeins lengri en ég ætlaði mér. Er bara þannig að ég vil ekki vera fyrir, sérstaklega þegar mér finnst ég ekki vera nógu góð í einhverju eða að gera e-ð. Í gærkvöldi var sumsé þannig staða…