ég hvet alla til þess að fara inn á þessa síðu og leggja sitt af mörkunum. sáiddahjá Urði
Tag: daglegt röfl
Guðrún Vigdís
ég var að frétta að Lísa & Jón Óskar hefðu verið að skíra litlu snúlluna sína um helgina.Daman fékk nafnið Guðrún Vigdís. Til hamingju með nafnið litla mús
ástin..
Ástin virðist vera á útopnu þessa dagana… eða allavegana er Amor á ferðinni… ekki nóg með það að ég sé skotin heldur eru mjög margir vina og ættingja minna að finna ástina, að trúlofa sig, fjölga mannkyninu, endurvekja ástina, viðhalda ástinni og svo framvegis Það er rosalega gaman að horfa á allt ástfangna fólkið í…
hvað er að gerast ?
í morgun mætti hérna kona fyrir kl 9 í fyrsta tíma, en hún átti ekki tíma fyrr en kl 1. ég sagði henni það að hún væri ekki á réttum tíma og jaryjaryjary… heyrðu takk fyrir ég átti bara að hringja í þjálfarann sem hún var skráð hjá og láta hana mæta fyrr!!!frekja í fólki…
eitt ár
vá mér þykir það ekkert smá skrítið að það sé komið heilt ár síðan þessi litli prins fæddist Að það sé komið heilt ár síðan Lilja varð mamma… samt það fyndnasta af öllu er að mér finnst hann einhvernvegin alltaf hafa verið hjá henni… eða svona næstum því, það eru nú komin uhh 15-16 ár…
þegar piparkökur bakast …
eeeeeeeeeekkki alveg piparkökur en hey ég kann ekkert lag sem er fyrir skinkuhorn.“þegar skinkuhornin bakast hornagerðarmaður bakar”well þetta hljómar bara stúpit. Aníhú… langt síðan ég hef bakað eitthvað bara afþvíbaramiglangartilþess… síðustu skipti hefur alltaf eitthvað verið í gangi sem svona skemmtilegra er að bjóða upp á eitthvað heldur en ekki. Ég semsagt tók mig til…
…
urg
ég fæ alltaf svoddan óþæginda tilfinningu og klígju og pirring þegar ég lendi í því að tala við fólk sem getur ekki sagt orð án þess að smjatta!!! vá hvað það er óþægilegt *pirr*