Oliver er rosalega duglegur að hjálpa til hérna heima, óskar m.a. eftir sumum verkum eins og að aðstoða systur sínar í “fótboltaskóna” – já ég setti “” þar sem Sigurborg Ásta á ekki fótboltaskó enþá en ef hún fær einhverju um það ráðið þá fær hún par fyrr en síðar. Mér finnst alveg yndislegt að…
leirnámskeið
Þessi krúttkall er að bíða eftir að komast í brennslu… þarf að þorna í viku með félögum sínum áður en hann kemst í fyrstu heimsókn í ofninn. SFR er með fullt af stórskemmtilegum námskeiðum í gangi sem kallast “Gott að vita” og fór ég á eitt slíkt í kvöld til hennar Helgu í Studio os….
sum moment kalla bara á fíflagang
Málimálimál
í ljósi þess að senn fær stiginn að mæta á svæðið er ekki seinna vænna en að skella eins og einni umferð af hrímhvítum á stigaholið. mun auðveldara að mála án stigans 😉 Við stefum á að koma honum upp um næstu helgi… amk fyrri hlutanum, vonandi verður seinni hlutinn ekki langt undan 😉 Verð…
prjón: vettlingar og heilgalli
Sigurborg Ásta er hægt og rólega að vaxa upp úr mörgum af hlýrri fötunum sínum… Ákvað að skella í nýjan heilgalla handa henni til að vera í undir pollagallanum í vor og haust. Fyrir valinu varð uppskriftin að gallanum Galdrakarlinn í Oz eftir Evu Mjöll úr bókinni Leikskólaföt sem kom út í fyrra. Langaði reyndar…
Undarlegt sjónarhorn sem stoppar stutt 🛠
Posted by Intagrate Lite
Þessi blessuðu börn ♡ #öskudagur
Oliver dreif sig af stað í sönggleði fyrir kl 17 ásamt Sölva vini sínum, við Ása Júlía röltum af stað í leit að vinkonum hennar sem fundust á endanum 🙂 bæði komu þau heim með fulla poka af sælgæti og öðru góðgæti alsæl með daginn. Sigurborg Ásta fékk kósíheit heima með pabba á meðan enda…
♡
Það var bara gaman að vakna upp í morgun og sjá allan þennan fallega snjó út um allt.. óskrifaður strigi í byrjun dags sem breyttist auðvitað við leik hjá yngstu kynslóðinni og mokstur hjá þeirri eldri. Leifur var staddur í Landssveitinni með félögum sínum þannig að ég og krakkarnir tókum slurk í að moka innkeyrsluna…