Ég var að spjalla við einn af gæjunum niðrí 10/11 áðan… hann var að segja mér að það væri skerðing upp á 50 til 60 þúsund daglega eftir að Fróði flutti frá okkur…hellings peningur en alls ekki svo ótrúlegur þegar maður hugsar út í það, ca 200 manna vinnustaður, fólk fer niður í morgunkaffi, hádegismat…
Tag: daglegt röfl
…
þú veist að vorið er handan við hornið þegar það er allt morandi af fólki í pínulitlum stuttbuxum eða alltof þröngum leggings ùt um allt að skokka. Powered by Hexia ~~~~~~Á vorin fyllist allt af svona frístundaskokkurum í hverfinu mínu.. margir hverjir eru í ekta svona 80’s stuttbuxum sem eru já vægast sagt litlar, dáldið…
*híhí*
Jói litli er sá klárasti í bekknum, og er alltaf fyrstur að klára prófin og spurningarblöðin. Svo að hann hafi nú eitthvað að gera, eftir að hann var fyrstur búinn að svara spurningarblaði kennarans, ákvað kennarinn að spyrja hann aukaspurningar. “Jói minn, þú ert nú svo klár, að ég ætla að spyrja þig einnar aukaspurninar….
Til hamingju með daginn!!
Til hamingju með daginn Guðbjörg!! múhahah eina frænkan mín (sem er ekki skyld mér einhvert langt út í buska heldur erum við systkinadætur) sem er jafnaldri minn á afmæli í dag, en nú fæ ég að vera yngri en hún í alveg heila 3 mánuði og 1 dag Til hamingju með daginn elsku frænka og…
hahaha
þessi mynd er bara of fyndin…talandi um að vera háður tölvunnni/netinu
panorama
Ég var að læra á panoramadótið sem fylgdi myndavélinni minni.Gunnar fékk nefnilega myndavélina mína lánaða í fjölskylduröltinu í morgun og tók myndaséríu sem er alveg huge og alveg í röð þannig að það kemur rosalega flott mynd út en váaaaaaaaaaa hvað hún er löng!!!!stór, flott og LÖÖÖÖNNNGGGGG!!!!
pool?
Fór í gær að hitta Iðunni, Elmar & Adda á american style, ágætis spjall yfir kjúlla og borgurum áður en haldið var á Billjard Barinn, þar hittum við Edda, Ingu & Kristel. Var í voðalega takmörkuðu pool stuði enda fór það bara svo að ég og Iðunn tókum einn leik á móti Elmari.Leifur kom svo…
erfi vika
etta er bin a vera rosalega erfi vika vinnulega s. Miki af mlefnum sem urfa a vera rdd vi yfirmenn og svo framvegis… sanngirni & rttlti…en g tti eiginlega ekkert a vera a tj mig um a hrna, tt g hafi gert a um daginn… en er a ekki mli.. tt g eigi marga ga…