margir litlir punktar sem ég hef ekki troðið hingað inn en ég ætti kannski að gera upp á framtíðina (sem minnispunkta fyrir mig). * Leifur er búinn að fá inni í DTU þannig að það eru allar líkur á því að við flytjum til Danmerkur í lok sumars ævintýrið okkar hefst semsagt í haust *…
Tag: daglegt röfl
skór…
Ég sá frekar undarlega skó í gær…veit ekki alveg hvort þeir voru bara ljótir eða hvort þeir voru það ljótir að þeir væru töff…ok ég veit það reyndar að ég myndi seint ganga í skóm sem væru með þannig munstri að það væri eins og fótbolti hefði verið tekinn í sundur og saumaðir saman í…
afhverju…
afhverju getur maur ekki bara sagt flki sannleikann um a sjlft ?sumt flk er alveg trlega blint sjlft sig.. heldur a a s svo sperdper islegt alger kvennagull ea karlmannsseglar… ji.. sorrybara samtal sem er enn a gerjast hausnum mr san grkveldi… held a a hafi nokkrir veri me hiksta (samt…
furðulegt lið
Ég kíkti aðeins inn á bloggið hjá Kollu vinkonu… sá þar færslu sem hún skrifaði í gærkveldi…vá hvað ég er reið fyrir hennar hönd… fordómar frá helvíti!!! urr ég reið!!!
spennandi
miki rosalega finnst mr stundum spennandi a hafa etta leikhs hrna vihliin okkur… stundum finnst mr a algert i, en egar grjurnar eru settar fullt og eim er alveg rosalega skemmtileg teckno tnlist.. j.. finnst mr voalega lti gaman a essu…
vangaveltur
er ég eitthvað stórskrítin ? meina halló, mér finnst bara bera svo mikið á því í kringum mig að einstaklingar í samböndum fái hreinlega ekki “heimild” til þess að fara og hitta vini sína (einir). Er eitthvað að því að makinn fari að hitta vini/kunningja sína yfir öllara eða kaffibolla ? Mér finnst þetta bara…
Don’t Worry, Beeeeeeeee happy!!!!!
Mig langar dáldið á tónleikana með Bobby McFerrin í ágúst… en þar sem ódýrasti miðinn er á 4900kr er ég ekkert alltof viss um að mig langi svona mikið. Man reyndar að ég söng alltaf með “don’t worry be happy” þegar það kom í útvarpinu þegar ég var lítil.Annars þá eru tónleikarnir mun fámennari en…
Rifs
það verður aldeilis uppskera í rifsinu í ár ef að öll þessi blómstur haldast… *krossafingur* vona að það eigi ekki eftir að vera mikið rok og að þessir blessuðu fuglar haldi sig langt frá rifsberjatrjánum okkar. Mér þykir alveg ofsalega gaman af garðinum okkar.. eins og strákurinn sem ber út póstinn til okkar sagði við…