Sveinarnir frá Pabba vekja heilmikla lukku allstaðar sem ég fer, þessir fengu að fara með mér á jólahlaðborðið í vinnunni hans Leifs í gærkvöldi 😉
Nomnomnom
ég fékk svo mikla löngun í ristaðar möndlur áðan… þá er bara hið eina í stöðunni að skella í eina pönnu eða svo! Gerði reyndar 2faldan skammt og til þess að taka með mér í vinnuna á morgun 🙂 Uppskriftin sem ég fer eftir fékk ég hjá danskri stelpu sem var með mér í meðgöngusundi…
Prjón: Bohéme Sweater for kids
Þegar ég sá fyrstu myndirnar af þessari peysu birtast á Instagram reikningi Faroe Knit var ég harð ákveðin í að prjóna hana á systurnar. Valdi að hafa þær alveg eins og úr léttlopa. Kláraði Ásu peysu fyrst og Sigurborgar fylgdi á eftir (dró það etv full lengi að klára hennar en það er annað mál!). Ég…
Konfektmolar
ég skellti mér á konfekt námskeið á vegum SFR áðan. Finnst þessi Gott að vita námskeið þeirra algjör snilld og er ég búin að nýta mér þónokkur þeirra í gegnum árin. Sumt er bara í formi fyrirlestra en annað eru námskeið líkt og það sem ég fór á áðan. Þó svo að við Leifur höfum…
100 hamingjudagar
Ég tók mig til þann 11. ágúst síðast liðinn að taka 1 mynd á dag af einhverju sem gladdi mig eða fékk mig á einhvern hátt til þess að líða vel 🙂 Hér má sjá afrakstur þessa tímabils sem lauk með 4ára afmælisveislu Sigurborgar Ástu. Ég er samt ekki alveg hætt… er komin í dag…
Snjóhúsagerð..
Bróðursynir Leifs voru hjá okkur um helgina og var hún vel nýtt í ýmiskonar snjóleiki, fórum meðal annars út í Skíðabrekku að renna og svo eyddu krakkarnir hellings tíma í að útbúa þetta risasnjóhús sem rúmaði þau frændsystkinin 6 og nokkra nágrannakrakka að auki. Bara gaman þegar snjórinn er svona fullkominn fyrir snjóboltagerð 🙂
Sous Vide tilraunir
Við erum á leið í bústað í Vetrarfríinu og ákváðum að sous vida þetta í kaf. Græjuðum kjötið alla leið í poka með kryddi og með því þannig að það væri bara tilbúið beint í pottinn. Vorum með Nautakjöt, 2 týpur af kjúklingi og svo lamba prime. Krydduðum eftir smekk og skelltum í Vacumgræjuna, kjúklinginn…
Prjón: The worlds simplest mittens
Ég er búin að vera í svaklegu vettlingastuði í september, sem kemur sér svosem alveg ágætlega fyrir krakkana 🙂 Ég hef aðallega notast við uppskrift sem heitir “the worlds simplest mittens” sem er frí á netinu og get eiginlega ekki hætt að mæla með henni enda svo þægileg með tunguþumli sem er líka svo þægilegur…