út um allt! eða það má segja það 🙂 Ég ákvað sumsé um áramótin að vinna eitthvað á lopahrúgunni minni … fyllti 2 frekar stóra plastkassa, annan með plötulopa og nokkrum Spuna dokkum hinn með léttlopa og nokkrum einbandsdokkum. Planið er að nýta þetta eins og ég get í vettlinga og annað smálegt, datt reyndar…
<3
Það kemst fátt að en nýr lítill frændi hjá dætrum mínum þessa dagana og er hann og stór systir hans myndefni Ásu minnar hér… “Ég merkti pokann minn með mynd af mér, Ingibjörgu, litla frænda og Kviku”
Annállinn
úff hvar eigum við að byrja? Þetta ár er búið að líða óhemju hratt og með ýmsum skemmtilegum tilbreytingum við hið daglega líf.
Tilraunastarfsemi fyrir kvöldið
Eins gott að þetta er ekki brúnt segi ég nú bara… en ég er aðeins að tilraunast fyrir kvöldið en við buðumst til að koma með desert til Tengdó – verður áhugavert hvernig þetta kemur út! Mun þá skella einhverju sniðugu inn á uppskriftavefinn
Fjölskylduáramótaball Palla
Eftir að hafa fengið að heyra mikið um það í haust að Ása hefði sko misst af miklu að fá ekki að fara á Palla tónleikana í september stukkum við fljótt á þá hugmynd að gefa Ásu mikið á tónleikana hans Páls Óskars í jólagjöf. Það var ekkert lítið sem daman var ánægð með miðann…
Gleðileg jól
Nú nýtt ár gengur í garð Við minnumst þess liðna , Sem dásamlegt var Og tíminn leið hratt Jólakveðju nú við sendum ykkur um leið og við óskum ykkur gleði og friðar á nýju ári
Laufabrauð
Við hittumst í Norðlingaholtinu í ár til að skera út Laufabrauðið. Að vanda var byrjað á því að spjalla aðeins og næra sig með glæsilegu samskotshlaðborðið – það þarf ekki mikið til þess að allir fái eitthvað 😀 Þá var hafist handa að byrja að skera út og steikja, ýmis listaverk fengu að líta dagsins…
Sólheimar…
Líkt og í fyrra fórum við með Lionsklúbbnum hans pabba á Litlu Jólin á Sólheimum í Grímsnesi. Við áttum þar dásamlegan dagspart og skemmtum okkur vel yfir skemmtiatriðunum sem voru eilítið frábrugðin frá því í fyrra þar sem Ómar Ragnarsson átti ekki heimangengt vegna veikinda en hann hefur séð um skemmtiatriðin í fjöldamörg ár. …