ég held að líkaminn minn þrái að fá að sofa heila nótt í almennilegu rúmmi… er ekki búin að sofa í mínu rúmmi í heila viku og líkaminn er orðinn allur frekar snúinn og úldinn, frekar óþægilegt í alla staði. síðustu 4 nætur er ég búin að sofa á 4 mismunandi dýnum.. ekki sniðugt… 1…
Tag: daglegt röfl
Myndir
er búin að setja inn allar myndir helgarinnar 🙂 Akureyri finnst hér og Kárahnjúkar hér enjoy og endilega verið dugleg að kommenta 🙂
nýr eftirlitsmaður ?
Iðunn & Sverrir skutluðu okkur á Egilsstaði í gær, von var á fleiri VIJV mönnum með flugi kl 18:30 þannig að við vorum með far upp á Kárahnjúka *jeij* þröngt meiga sáttir sitja er það ekki ? Ferðin frá Egilsstöðum upp í vinnubúðirnar tekur rúman klukkutíma þannig að við vorum ekki komin þangað fyrr en…
stjörnuspá
stjörnuspá fyrir ljónið… Sirrý er þetta rétt ?
Orð sem minna á 17 júní 2005
Bernéssósa, Þessi Fugglur vera íslenskúr, Ertu búin að sjá marga hákarla síðan ég fór niður:question: Það réðst fljúgandi hákarl á mig:!: þú talar English:question: Ég *bank í brjóstkassa* samasem Akureyri *bendáakureyri*
skrítnir dagar…
Lagði af stað á fimmtudagskvöld ásamt Iðipiði, Tinna & Leifi til Akureyrar, með smástoppi á Brú (líkamlegt bensín), á Blönduósi (bílabensín) og við sjoppuna í Varmahlíð til þess að dást að mótorhjólarununni sem þar var á leið út á Sauðárkrók. Vorum komin á Ak rétt um 11 leitið, fundum Sverri hjá systur sinni og heimtuðum…
I didn’t do it!!
I really really didn’t do it!
sæt lítil vísa
Er búin að vera að fara aðeins í gegnum gamla pósta.. einhverra hluta vegna þá fóru allar bloggerfærslurnar inn hingað án ísl stafa þannig að þær færslur eru margar hverjar ólæsilegar. Vill til að ég á þær allar saman á öðru formi 😉 Fann þetta frá því í febrúar 2003 Ég búði til eitt handa…