Fékk spurningu í gær sem ég vissi ekki alveg hvernig ég átti að svara, tvær ástæður fyrir því 1) vil eignlega ekki tala of mikið um mitt einkalíf við þennan jólasvein sem spurði mig 2) ég vissi ekki hvernig ég átti að svara henni 🙄 spurningin var semsagt; er þér farið að hlakka til eða…
Tag: daglegt röfl
hættuleg í verslunum í haust ?
ég fór með múttu, pabba & Hjördísi frænku í leiðangur í dag.. eða kannski bara meira rúnt 🙂 fórum í húsasmiðjuna, byko í kópav. og í smárann.. vá hvað ég hefði getað sleppt mér í innkaupum.. ég er reyndar alveg komin með það á hreint að Leifur kemur til með að þurfa að passa mig…
Til hamingju
Ég er að fara í kökuveislu á eftir *jeij* *svöng* Eva Hlín vinkona er að útskrifast sem Líffræðingur úr HÍ 🙂 Til hamingju með B.S. gráðuna skvísa :blom: Var “send” í gær í leiðangur fyrir hönd mín, Lilju & Sirrý að kaupa pakka handa dömunni… ég vissi í rauninni EKKERT hvað ég ætti að kaupa…
sko…
ég er ekki að fíla þessa stefnu hjá DV að birta brot úr bloggum landans… mér skilst að þeir taki bara glósur úr bloggum hjá ýmsu fólki.. ég hef séð allavegana 3 blogg þar í sem ég kannast við. Samkvæmt einu þeirra þá virðist DV ekki hafa haft neitt samband við ritarann og þar af…
starfsumsókn
*hahahahah*
að velta sér eða ekki
jæja á maður að fara í laugardalinn að velta sér upp úr dögginni ??? neh held ég láti mér nægja að skoða bara húsdýragarðinn og svo sagði einhver að það væri brenna þarna… spurning 🙂
ferðapælingar
mig langar alveg ofsalega að ferðast eitthvað frá danmörkinni í vetur eða næsta vor. Var að lesa blogginn hjá Regínu sem var með mér í bekk í Versló, hún er í námi í dk. vá smá öfund í gangi.. hún og kærastinn eru búin að vera á ferðalagi frá Árósum og til m.a. Tékklands, Slóvakíku,…
labbitúr
Ég skrapp í göngutúr úti við Gróttu eftir vinnu í dag. Veðrið var svo fallegt 🙂 Sól, hlý gola og bara mmm yndislegt!!! Ef ég hefði ekki verið á rúntinum og stoppað á bílastæðinu við gróttu hefði ég alveg verið til í að labba lengra.. með Emilíönu Torrini í gangi á Ipodinum myndavélina tilbúna og…