jæja þá fer að líða að því að ég fái myndaalbúm aftur.. *tilhlökkun* það er so gaman að geta böggast í vinum á netinu með myndum af þeim *glott* you know who you are 🙂
nöfn
hmmm…. ég er alveg glær.. hvað á ég að kalla Fiskana mína ?? þeir eru voða sætir og litlir sona rauðleitir… obbóslega sætir… 🙂 hugmyndir vel þegnar í pósti eða á kommentakerfið 🙂
sjúddírarírey sjúddíraríra….
Hafrún litla frænka er að koma heim!!!! 🙂
fiskakríli
jæja þá er mins orðin 2 “barna” móðir í vesturbænum… haha segjisvona ég var að ættleiða gullfiska.. ofsalega sæta og fína gullfiska… en mig vantar nöfn!! endilega komið með hugmyndir að nöfnum á krílin 🙂
þetta er nú búin að vera meiri helgin…
allt búið að vera á haus… og þá meina ég ALLT!! M & P eiga bókað far til köben á fimmtudaginn en það er spurning hvort þau fara… þannig er að elsti bróðir pabba dó sl. föstudag og það er allt búið að vera á haus. Systir hans pabba sem býr í USA ætlar að…
tilhlökkun
massa mikið að gera og ég í raun í engu stuði til neins… get þó amk hlakkað til 2 hluta… Hafrún sæta litla frænka mín kemur til landsins á morgun & Ásta frænka kemur á miðvikudaginn sem þýðir að þá fæ ég að sjá myndir úr brúðkaupi Shavawn & Steve 🙂
fikt
ég er að þykjast vera að breyta templ. hjá mér 😛 þolinmæði kostar víst ekkert…. eða svo er mér sagt… mér er samt ekki að takast að gera það sem ég vil!!
dagatal
Mig langar svo í dagatal…. sko fyrir síðuna. ég er búin að leita á helling af stöðum en er barasta ekki að finna neitt sem mér líkar. útlitið má vera svona svipað og hjá þessari en hún er með þetta bara skrifað í templ. hjá sér… svo er ég búin að finna hjá nokkrum dagatöl…