bara svo fólk viti þá verða myndirnar mínar óaðgengilegar fram yfir helgi… veit ekki alveg hve lengi… hóstinn minn er nefnilega að flytja 🙂
speki
í bókum sjúkraþjálfarana eru alltaf svona speki vikunar og þær eru annsi skemmtilegar t.d. í þessari viku þá er spekin; Vandinn við morgna er að þeir koma á svo ókristnilegum tíma. Dominic Cleary. eftir 3 vikur er það; Fljótlegast er að láta rauða ljósið verða grænt með því að reyna að leita að einhverju í…
Fiskís
Ýmiss konar hráefni önnur en mjólk hafa verið notuð til ísgerðar s.s. sojamjólk, ólívuolía og jafnvel ostur. En fáir hafa líklega smakkað ís sem búinn er til úr fiski. Í Kaesara-bakaríinu á Taílandi er hægt að kaupa ís sem þar sem 40% innihaldsins er fiskur en það finnst ekki á lyktinni, af bragðinu né áferðinni….
hey gleðiefni!!!
ég á litla vinkonu sem er alger prinsessa nema hvað ég var að átta mig á því að litla sæta prinsessan mín á afmæli í dag… hún er orðin 5 ára!!! Til hamingu með daginn elsku Unnur Birna mín!!!!
djöfulli getur sumt fólk verið dónalegt!!!
ég hljóp hérna niðrí 10/11 sem er á neðstu hæð hússins sem ég vinn í … og beint fyrir framan útidyrnar hjá okkur eru 2 stæði sem eru ætluð fötluðum… reyndar er bara annað þeirra málað blátt… geri mér alveg grein fyrir því sko…. en það eru skilti við þau bæði. allavegana þá var ég…
lén
haahahaha dagný.com er fasteignasala HAHAHAHAHAH en Dagný.is er á lausu… líka www.dagnyasta.is en fjölskyldunni langar í www.birtingaholt.is en það er víst búið að kaupa það *fúllámóti* húsið okkar heitir nefnilega Birtingaholt 🙂
minningaflóð
VÁAAAAAAAAAAAAAAAAAA ég var að skoða gamlan dótakassa frá mér og vitiði hvað ég fann GULL KÓKAKÓLA JÓJÓ!!!!! hehe, vá minningaflóð!!!!
vá
ég er geðveikt stolt af einni ungri dömu sem kemur hingað til okkar í sjúkraþjálfun… málið er að hún er með spastísk einkenni í fótum og á erfitt með gang nema með aðstoð göngugrindar eða hækja ( er samt ekki alveg nógu örugg á hækjunum ) og ýmis önnur vandamál. Allavegana þessi unga dama (…