46/365
Þessi eru kjörin á sundlaugarbakkann!! Sérstaklega þar sem planið fyrir ferðina okkar í vor er að taka nokkrar (margar) umferðir af Gaur 😉
45/365
Ég man þegar ég var að koma í heimsókn til Þuru ömmu og Steina afa sem krakki að amma átti ALLTAF til eitthvað heimabakað gotterí. Oft var það Marmarakaka eða Sandkaka og vekja þær alltaf nostalgíu hjá mér. Fannst því kjörið að græja margfalda uppskrift fyrir Kökubasar Kórs Seljaskóla – miðstig sem verður haldinn á…
44/365
Leifur er búinn að vera að mála skriðdreka síðan e-n tíma í haust.. Nýlega datt hann inn í hóp sem spilar “Flames of War” vikulega og halda líka mót reglulega. Nýjasta æðið í þessu hjá honum er að útbúa “umhverfi” og þetta eiga því að vera akrar og girðingar 🙂 Viss kostur að hann er…
43/365
Sítróna, hvítlaukur og svo dass af fersku timian getur varla klikkað. Var að prufa nýjan fiskrétt í kvöld sem heppnaðist alveg dásamlega. Verð að koma honum inn á uppskriftavefinn við tækifæri en já þetta 3 ásamt Þorskflökum eru aðal hráefnin í þessum dásemdar rétti sem ég fann einhverstaðar á netinu 😉 Ekki spurning, þarf að…
42/365
þessi strákur með feimnisbrosið sitt finnst mér vera besti strákurinn í heiminum og þvílík heppni að fá að fylgja honum í gegnum lífið <3 #bræðirhjartaðmitt #ollinnminn #Stúfurljúfur Posted by Intagrate Lite
41/365
smá framkvæmdastúss – nei því líkur aldrei… Posted by Intagrate Lite
40/365
Nú er drengurinn að bæta sig. Keppti í 200m skrið og 100m bak í 50m laug í dag og bætti báða tímana frá því um síðustu helgi, það mót var reyndar í 25m laug. Skv þjálfaranum er þetta stórgott þar sem erfiðara er að synda 50m í einum rykk heldur en 25m. Oliver stefnir því…