ég brenndi mig á grillinu á föstudagskvöldið þegar ég var að “baka” brauðið… ekkert smá vont brenndi mig ss á vísifingri og þumlinum á vinstri hönd.. ferlega vont! enn verra að í dag er ég bara með tilfinningu í hluta fingurgómanna.. vírd:razz:
Tag: daglegt röfl
helgin :)
jæja helgin er komin, planið er að rúlla austur í Grímsnes og heilsa upp á Lilju, Ómar & Brynjar Óla í sumarbústaðinn 🙂 þar verða líka Sirrý, Kolla & co á morgun kemur svo Eva 🙂 planið er; hvíld, spjall, góður matur, heitur pottur, meira spjall, spil, meiri spil og svo auðvitað nóg af myndum…
myndirnar
ef einhver hefur áhuga þá eru myndir hérna af íbúðinni í Holte..
*haha*
Landsvirkjun vann mótmælendur
sniðugt
ég sá á síðunni hjá Barbietec link á síðu þar sem hægt er að gera myndir eins og þær séu teknar með polaroid vél.. bara sniðugt!! gaman að fikta í þessu 🙂
svífandi á fagurbleiku skýji en samt að kafna úr áhyggjum
Ég var að fá e-mail frá Kai, landlordinn okkar í danaveldi, og hann var að senda mér myndir af íbúðinni *jeij* ekkert smá happy yfir því 😀 mjög spennt að sjá hvernig þetta liti út allt saman *jeij* fengum líka vilyrði frá honum um að leyfa fólki á vegum Vibe og co (ættingjar LS) myndi…
fótbolti, myndir, kárahnjúkar
Ég heyrði aðeins í Leifi í gær.. eða ekkert AÐEINS drengurinn öskraði upp í eyrað á mér haldiði ekki að antisportistinn hafi verið á fótboltaleik.. og ekki nóg með það heldur var hann að lifa sig svona svakalega inn í leikinn :hmm: ekki honum líkt, ætli fjallaloftið sé að breyta honum svona svakalega? Leikurinn var…
Podcast
úúu ég sá hjá Einari um daginn færslu um podcast.. er búin að vera að skoða þetta… fullt af frekar fyndnu dóti.. m.a. Cat Lover, SCRAPpodcasting og fleira.. hey já og svo örþættir með Fab Five var snögg að “gerast áskrifandi” af þeim þáttum.. bara fyrir húmorinn *heh* Fann mér líka podcast sem heitir “digital…