í þessum líka hita… skrítið hvað það var steikjandi hiti í allan dag en samt svona þungskýjað og að það skuli hafa verið hitaskúrir síðdegis… Allavegana ég fór að kanna hliðarvegina í Heiðmörk… eheheh.. ath hvort mar fyndi eitthvað lið í skrítnum aðstæðum *glott* segji svona… Annars þá leið dagurinn voða hratt eitthvað endaði á…
haha!!!
ég er búin að fá að vita hvað er málið með hana Björk okkar… Hún er að æfa í Loftkastalanum fyrir fyrirhugaða tónleikaheimsreisu JÖSSSSSSSS gott að fá svar við svona löguðu… þótt það sé úr fréttablaðinu 🙂 annars ef einhver vill fylgjast með æfingu þá er um að gera að kíkja hingað..
Merkilegt…
… að ein manneskja geti fengið mann til að langa svo INNILEGA EKKI til að mæta í vinnuna bara af því að hún kemur þennan ákveðna dag… hún er ekki samstarfsmaður eða neitt þannig.. bara persóna sem kemur í sjúkraþjálfun… Er þetta eðlilegt?
Mig langar…
… að fara aftur heim og kúra undir sænginni minni *dreym*
Eurovision
jæja, ég glápti bæði á þennann Eurovision preview þátt og Piparsveinkuna 🙂 ég er ekkert alltof viss um að ég hefði valið þennann dúdd.. en ef út í það er farið þá held ég að ég hefði ekki heldur valið hinn… hheheh þeir passa ekkert fyrir mig. Aníhow.. smá um Eurovision… Ísland = sætastelpan Austurríki…
veit einhver…
hefur einhver hérna heyrt að Björk sé að fara að halda tónleika or what ever hérna í Loftkastalanum ?? hún er búin að vera að mæta þangað alla vikuna og er að syngja núna eða hvort þetta sé diskur.. don’t really know en samt.. ég er forvitin.
Jibby!!!
ég er komin með albúmið mitt aftur Takk elsku besti Axelíusinn minn 🙂 ég ætla samt ekki að opna það fyrir “almenning” fyrr en ég er búin að setja það upp alveg 100% með öllum þeim myndum og dóteríi sem ég er með í tölvunni núna… það á reyndar eftir að taka dáldinn tíma því…
þoli ekki…
…Kalla á stórum jeppum í umferðinni sem halda að þeir eigi heiminn …Fólk sem leggur í bílastæði ætluð fötluðum …Símakerfið hjá TR …Þegar mar vill fá frið til að gera eitthvað þá eru allir að biðja mann um hjálp …Að tyggjópakkarnir míni hverfi alltaf …Þegar ég er úti á leigu og ég er búin að…