ég trúi því varla hve vel mér gekk að vakna áðan… með tilliti tekið til þess að ég var andvaka til ca 4 í nótt :o/ Helgin var svona upp & niður… ég átti erfitt með svefn bæði á aðfaranótt sun og mán… það ætti að segja mér eitthvað.. EN ég er farin að telja…
Addi paddi
jæja, hann Arnmundur “litli” var fermdur í morgun.. en veislan verður víst í sumar þar sem það er svo mikið að gera hjá foreldrum hans, bæði á fullu að sýna í leikhúsum borgarinnar og ég skil það mjög vel að þeim langi ekki að vera í einhverju stresskasti að halda veislu líka. Allavegana ; Til…
jæja þá er keppnin búin
sæmileg keppni í alla staði… Tatu sökkaði big time, Birgitta stóð sig annsi vel 🙂 mjög sátt við hennar flutning… og svona semi sátt við niðurstöðuna.. ég sagði að vísu topp 8 og það stóðst ekki alveg hehe, en ég sagði topp 10 í vinnunni og ég náði því!!! þó svo að Spánn hafi fengið…
go Birgitta!!!!
Eurovision í kvöld.. margt spennandi að sjá og í boði… hvernig verða lögin í keppninni og hvernig búningum verður liðið í.. spennó Ég ætla að vera dáldið bjartsýn…Birgitta er hress og geislar alltaf af gleði þannig að ég trúi því að hún eigi eftir að ná til hellings af liði… ég panta topp 8 🙂
Gunnhildur vinkona þýddi austurrískatextann svona:
Af því að manneskjan skiptir máli Dýr þessarar jarðar, mér líkar þokkalega vel við þau Þó líkar mér allrabest við hérana og birnina Brátt deyja allir fuglarnir, brátt deyja allar bjöllurnar Í rúminu liggur aðeins Adam, sem fjölgar sér með Evu Hérarnir lifa í skóginum Kettirnir á engjunum Og kakkalakkarnir Þeir lifa undir flísunum Litlir…
ertu með Baby Born?
Eins og ég hef sagt áður þá er ein af sjúkraþjálfurunum hérna ófrísk og sér hún aðallega um að meðhöndla litlu börnin… Ein 5 ára stelpa spurði hana að því núna í vikunni ” Ertu með alvöru barn í maganum?” það var ekkert smá sætt því að hún var svo einlæg… næsta setning frá henni…
þýðingar…
jæja ég er búin að senda beiðni til hennar Gunnhildar Ástu vinkonu um að þýða Austurríska textann fyrir mig 🙂 Textinn er skv heimildum frekar asnalegur og ég myndi vilja fá hann alveg þýddann fyrir mig 🙂 og þar sem hún “nafna” mín dvaldi í ár sem skiptinemi í Austurríki og hefur haldið góðu sambandi…
úff..
ég er búin að fá svo mikla leið á sumu fólki sem kemur í vinnuna til mín að mig hlakkar þvílíkt til þegar þjálfararnir & ég förum í sumarfrí… Málið er að amk 1 þjálfari fer í frí í júní og það þýðir að ég losna við amk 2 leiðinlegar manneskjur 😛 svo fer ég…