EF þetta á að heita ísl þjóðbúningurinn þá vil ég takk fyrir fá að vita hvenær þessi gamli góði hætti !!! Ég er sko engan vegin sátt við það að hún ætli að kynna land og þjóð klædd í einhverjar helv. netadræsur!!! og halda því fram að þetta sé ísl þjóðbúningurinn!!! *hneyksl* *pirringurútíeitt*
ég er í voðalitlu stuði þessa dagana…
langar mest að loka mig bara algerlega af.. er einmitt í fínni aðstöðu fram á sunnudag… enginn heima nema ég og fiskarnir… og ekki eru þeir mikið að trufla mig… ég veit eiginlega ekki hvað er í gangi í kollinum á mér en svona er barasta staðan í dag… það er ástæðan fyrir lélegu &…
Vor í loftinu
úff… það er alveg yndislegt veður úti… alveg algert yndi!!! ég skrapp niðrí bæ aðeins áðan… með Lilju Huld og Írisi systur hennar.. löbbuðum hring um ingólfstorg & austurvöll… það er eitthvað í bígerð á Austurvelli… komnir einhverjir uppstillingareitthvaðdóterí út um allt á göngustígunum.. er að spá í að kíkja aftur á eftir til að…
cd spilari & Hangikjöt
jæja, gærdagurinn var með hinu rólegasta móti… eða hitt þó heldur… það var helling að gera í vinnunni hjá mér og svo var farið beint á flakk að skoða cd-spilara í litla græn… m&p ætla að vera svo góð við mig að kaupa handa mér í fríhöfninni þegar þau koma heim 🙂 svo í gærkveldi…
Dr. Gunni & Alf
újeah!!! DR Gunni linkar á annsi flotta síðu… heimasíðuna hans ALF úr eurovision!!! hhehehe vildi bara óska þess að ég kynni þýsku betur…
busy bee
jæja, það er búið að vera brjál. að gera hjá mér ídag… sérstaklega eftir hádegið og þessir tímar eru búnir að líða mjög hratt.. Ég fór í hádeginu í dag í búðina sem pabbi keypti digital myndavélina sína í fyrra til að kaupa auka rafhlöðu þar sem þau skötuhjú eru að stinga mig af á…
Árni Þór
Ég geri mér fulla grein fyrir því að þetta er nastí en myndin er samt fyndin 🙂 Ég hef ekki myndað mér neina skoðun á því hvort gaurinn sé sekur eða saklaus… man bara eftir honum sem forseta NFVÍ og þar var hann rosalega fínn náungi… [::Innskot::] myndin er horfin af linknum
*hahahahahah*
Hafiði heyrt nýju Durex auglýsingarnar í útvarpinu *glott*