ég og LS fórum í bíltúr í fyrradag.. enduðum á því að keyra í gegnum Grindavík og út í Krýsuvík. Gaman að breyta til og fara í svona bíltúr út fyrir bæjarmörkin.. sérstaklega þar sem við náum svo litlum tíma saman bara tvö ein þegar hann er í fríi, þarf að deila sér sem er…
Tag: daglegt röfl
pínu nastí EN
ég kemst ekki hjá því að glotta þegar ég labba til baka úr bankanum og sé að löggimann/bílastæðaverðirnir hafa verið á ferðinni 🙂 sérstaklega þegar einhver hálfvitinn hefur lagt í stæði merkt fötluðum 🙂 hlæinnímér og glotti mínu fallegasta sólheimaglotti 😀
noh
Iðunn var að benda mér á það áðan að komið væri nýtt plugin fyrir svona “leyni” færslur 🙂 jeij fyrir því 🙂 þá get ég loksins prufað þetta blessaða plugin 🙂 veit samt ekki hversu mikið það verður notað.. en gæti verið fínt að hafa svona EF eitthvað kemur uppá sem maður verður að tjá…
súrudraumanætur
annar súr draumur í nótt.. langar ekkert sérstaklega að fara út í þennan.. of súr! en hvað er í gangi!!!
vííííí
ég næ í tagl!!! reynar voða aumingjalegt (miðað við hvað ég er vön) og helst uppi með þónokkrum spennum en tagl fyrir því!! 🙂
nammi gott
júbb alveg for sjúr þetta var nammigott 🙂
matur
erum að prufa að elda kjúllan með piparostinum 🙂 ilmar ofsalega vel… hlakka til að smakka hann *mmmm* erum búin að öllu, grjónin rétt að byrja að sjóða, kjúllinn kominn inn í ofn, salatið tilbúið í skálinni og hvítlauksbrauðið niðursneitt á borðinu *tilhlökkun* set inn á eftir hvernig smakkaðist 🙂 vonandi ekki nein vonbrigði í…
raunverulegt ?
þetta er sumsé að verða raunverulegt… við erum að flytja út. Fórum áðan og sóttum um samnorrænt fluttningsvottorð… búin að fá íbúðina og myndir af henni… um leið og ég er búin að fá svar frá yfirmanninum (sem ætti að gerast á morgun eða mánudag) panta ég flug fyrir okkur út, sem verður sennilegast 26…