Ég rakst um daginn á færslu frá fireflynotes á Instagram þar sem hún var að sýna ný prjónamerki sem hún var að selja. Bara gat ekki staðist það að kaupa þau og bárust þau í póstinum til mín í dag. Hugurinn fylltist af minningum tengdum Ástu frænku en hún eeeeeeelskaði allt uglutengt. Firefly notes er…
86/365
Þennan kall útbjó Ása Júlía í smíði í vikunni. Oliver gerði svipaðan kall þegar hann var í 4bekk en var ekkert að hafa fyrir því að græja nein smáatriði líkt og Ása Júlía. Hár, gleraugu og bók með “texta” og titli. Að sjálfsögðu kom enginn annar titill til greina en “Harry Potter” – Eins ánægð…
85/365
Ég átti nú ekki von á því að þetta kæmi svona fínt út 🙂 Sigurborg Ásta er alsæl og vildi auðvitað setja þetta beinustuleið í gluggann í herberginu þeirra Ásu. Að sjálfsögðu var farið í að búa til fleiri listaverk! sjáum svo hvernig þau koma út síðar 🙂
84/365
Ég keypti túlípana á laugardaginn í bónus – það eru svo fallegir litir í boði – þessi er svona fallega lillableikur. Þessi var einna fyrstur til þess að opna sig… vonandi eiga þeir eftir að standa vel og lengi <3
83/365
Kalli frændi gaf Sigurborgu Ástu föndurbók í afmælisgjöf í haust. Við ákváðum að geyma hana aðeins þar sem við töldum hana ekki hafa aaaaaalveg nægan þroska en drifum hana fram í veikindum síðustu daga. Sigurborg óskaði eftir því að ég tæki upp eitt fiðrildi og svo maríubjöllu, þ.e. ég notaði svartan lit úr kittinu til…
82/365
Við skelltum okkur í smá göngutúr í dag eftir strandlengjunni í Garðabænum. Aðeins að viðra lasarusana okkar.. en Ása Júlía er búin að vera veik frá því á þri en er öll að hressast, Oliver var hálf slappur í gær en eitthvað betri í dag. Við fórum meðal annars niður í fjöruna og fundum þar…
81/365
Við krakkarnir ætlum að hafa það kósí í kvöld og narta í smá popp og horfa á Spiderwick Chronicles. Krakkarnir elska að fá popp og það er ekkert lítið sem við höfum notað poppvélina sem okkur var gefin af konu sem er að vinna með Leifi – án gríns þá er hún notuð nokkurnvegin um…
80/365
og það snjóaaaaaaaaaaaar og snjóar – Linda frænka fær amk einhvern smá snjó áður en hún flýgur af landi brott í fyrramálið.