ég er að fá slatta af heimsóknum á hverjum degi.. frétti reglulega af hinu og þessu fólki sem les bloggið, fæ t.d. oft komment þegar ég hitti fólk um eitthvað sem ég hef skrifað á blogginn. En hvað er málið með það að skilja ekki eftir línu? ? það er ekkert erfitt 😉
Tag: daglegt röfl
afhverju?
afhverju kemur allt sem er spennandi niður á sama tíma ?
*hahaha*
Davíð, ég hélt að þú hefðir verið að grínast með þetta *Hahahah* sjá frétt hérna 🙂
Stjörnuspá Vikunnar
Mikið svakalega vildi ég óska þess að ég tryði á stjörnuspár 🙂 mér finnst reyndar einstaklega gaman að lesa þær 🙂 Ljónið: fram undan er magnaður tími hjá ljóninu, ferðalög, jákvæðar breytingar í ástarmálum, góðar stundir með ástvinum og velgengni í vinnu. er hægt að hafa það betra? njóttu hverrar mínútu! besti dagur: 22 júlí…
gaman gaman..
ég var að fá e-mail frá frænda hans Leifs 🙂 hann ætlar að senda svefnsófa og skrifborð í íbúðina okkar áður en við komum *jeij* það þýðir bara að við höfum svefnsófa til þess að sofa á fyrstu nóttina.. þ.e. ef við nennum ekki í IKEA á föstudeginum 😉 Planið sem komið er er bara…
*geisp*
Maja getur hætt að hafa áhyggjur af símaleysi… gróf upp gamla símann hans pabba.. flottur hlunkur þar á ferð 😛 vantaði að senda Mótmælendatemjaranum mínum 1stk sms og well fá svar við því.. veit samt ekki alveg hversu vel hann fúnkerar.. hann er e-ð tregur með batteríið 😛 EN skittir ekki máli.. ég fæ minn…
:(
mikið svakalega finnst mér það leiðinlegt að ákveðnir aðilar hafa eingöngu samband við mig þegar þeim vantar að eitthvað sé gert 🙁 en ef ég bið um pínu greiða á móti þá er það svotil ómögulegt. og þetta eiga að kallast vinir…
just so you know
ef einhverjum dettur það snjallræði í hug að hringja í mig næstu 2 daga þá gæti alveg farið svo að þið fáið hin stórskemmtilegu skilaboð sem leynast í talhólfinu mínu… Ég er nefnilega að fara með símann minn í “aflæsingu” og skv stelpunni sem ég talaði við í morgun þá tekur það víst heila 2…