þótt undarlegt megi virðast þá er ég ekki enn orðin stressuð yfir fluttningum sjálfum, ég hinsvegar er orðin stressuð og kvíðin yfir því að vera að yfirgefa ma&pa.. reyndar er stór ástæða þar á bakvið.. hún liggur í því að pabbi er að fara í meðferð vegna veikinda í næsta mánuði, hann verður óvinnufær svo…
Tag: daglegt röfl
jahá…
allt er nú til
Eniro.dk og danapælingar
ég er alveg að fíla þessa síðu í botn 🙂 þar sem það er alveg brjálað að gera hjá mér eða hitt þó heldur þessa dagana (hence enginn að vinna svotil) að þá er ég búin að eyða mest öllum deginum í dag í að finna leiðir í lestarkerfum og á kortum fyrir okkur til…
ótrúlegt en satt
ég var að taka eftir línunni hérna fyrir ofan í dagatalinu, ég trúi þessu samt varla.. litli strákurinn hennar Lilju vinkonu að byrja á leikskóla *vá*
vísa frænka í essinu sínu
já það má víst segja það að frk Vísa sé búin að vera í stuði í dag… ég veit að ég hef oft sagt að við ætluðum að kaupa okkur eitt stk fartölvu í danaveldi en við ákváðum í dag að smella okkur á eina Acer tölvu hjá Tölvulistanum.. einnig var keyptur flakkari þannig að…
kveðjan
fengum nokkra vini okkar í heimsókn í gærkveldi í smá svona kveðjuhóf.. ekkert stórt eða merkilegt, bara að fá þá sem okkur þykir vænt um í heimsókn svona þar sem þetta er síðasta helgin sem LS verður í bænum áður en við förum út. Næstu dagar fara nær eingöngu í að pakka og ganga frá…
skooooooooo
ég hef það einhvernvegin á tilfinningunni að hávaði sé ekki æskilegur í fjölbýli fyrir kl 10 á sunnudagsmorgnum… endilega leiðréttið mig ef það er rangt! ég var ekkert alltof sátt við að vakna við hamarshögg innan húss kl rétt tæplega 9 í morgun eftir 4t svefn*piff* síðustu gestirnir fóru um 4 leitið… þá áttum við…
helgin
þetta ætti að verða skemmtileg helgi.. eða ég vona það allavegana 😉 er að telja niður mínúturnar þar til ég fer út á reykjavíkurflugvöll að sækja sætastrákinn *jeij* hlakka bara til þess að fá að hafa hann hjá mér næstu daga.. verst að ég þarf að senda hann í flug aftur á miðvikudaginn og sé…