vá hvað þetta er skrítin tilhugsun, maður er búin að stunda það að fara á Ara í Ögri í mörg mörg mörg ár!!! en ég fór semsagt í gærkveldi með æskuvinkonunum í mína síðustu araferð í bili. sátum í lengri tíma og rifjuðum upp gamlar minningar.. ferðasögur, ljóskusögur og auðvitað bara plein óld storís 🙂…
Tag: daglegt röfl
speki
Poppmaískorn er lítið, hart og óumbreytanlegt, það virðist einskins nýtt. En ef þú setur það í pott og hitar það þá breytist það nær samstundis. Stundum getur álag og erfiðleikar haft sömu áhrif á þig. sá þessa speki á síðunni hennar Steinunnar Þuríðar frænku.. þetta er fáránlega satt
lesskilningur
mér finnst það alltaf jafn athygglisvert hvernig fólk túlkar orð og setningar sem aðrir skrifa á blogg. margir pæla ekkert í því hvað þeir eru að skrifa heldur henda bara einhverju inn án umhugsunar. Ég viðurkenni það alveg að ég hendi oft færslum hérna inn sem eru um eitthvað sem er mér ofarlega í huga…
urg
ég held ég sé að fá annsi sterk ofnæmisviðbrögð.. já ég er barasta ekki frá því. er búin að svara spurningunni “hvað ætlar þú að gera úti?” aðeins of oft 🙁 spurning hvort maður ætti að búa til svona dreifimiða og afhenda öllum sem byrja að spyrja um danaveldi *hmmm* hugmynd já.. get þá sett…
umhugsunarvert…
Helga frænka var að senda mér e-mail sem heitir “NATURAL Highs” þegar ég renndi yfir þetta sá ég hve margt af þessu er satt en ótrúlega margt sem maður pælir alltof lítið í. margt af þessu eru svona litlir hlutir sem láta manni líða voða voða vel, jafnvel að fá svona lítil fiðrildi í mallann…
hefur fólk virkilega ekkert betra við peningana sína að gera?
án gríns.. maður les hverja fáránlegu fréttina á eftir annarri.. Að gifta gæludýrin sín ??? hvað er það???
mig langar í…
svona og svona og eflaust eitthvað meira
naglasaga
alltaf “heyrir” maður eitthvað nýtt… nýjar rannsóknir sýna að neglurnar geta sagt til um heilsufar fólks…