…að það er “inn” að vera með ólæst takkaborð á GSM símunum 😉 veit ekki hve mörgum svoleiðis símtölum ég er búin að vera að svara í dag 😉 …að það er algert æði að sitja úti í sólinni á austurvelli :sol: …að það er óendanlega fyndið að rekast á gamla skólabræður – þá sérstaklega…
Tag: daglegt röfl
afhverju ?
nöldur þegar það rignir nöldur þegar það er rok nöldur þegar sólin skín nöldur þegar skýin fela sólina fólk virðist nöldra yfir öllum tegundum veðurs.. hvenær er hægt að gera því til hæfis ?? núna í dag t.d. er sumum of heitt og þegar golan lætur finna fyrir sér þá er of hvasst? ég væri…
myndafikt
ég var aðeins að prufa mig áfram og fikta í mynd sem ég /við tókum stuttu áður en við komum heim. held að þetta hafi tekist bara alveg ágætlega.. ég er alltof löt við að fikra mig áfram svona með myndir… mér finnst ótrúlega gaman að sjá breytinguna sem verður þegar aðeins er fiktað í…
CSI Las Vegas
*híhí* fór áðan og kíkti í heimsókn til Stellu, föðursystur minnar. Hún var að koma heim frá Texas þar sem Ásta (líka föðursystir mín) býr. Þær systur voru búnar að eyða þar saman 3 mánuðum í að rifja upp æskuminningar og hafa það nice saman. Ásta frænka er búin að búa í Ameríkunni í 50+…
úff
dísús kræstús, án gríns má ég frekar biðja um rigninguna en endalausa hnerra og kláða í augum og húð *atsjúh* Ég hef ekki tekið eftir svona rosalegum mun áður, það eitt að það sé engin rigning heldur bara svona sæmilega hlýtt og smá sólarglæta og ég er farin að hnerra á fullu *úff* ekki spennandi…
nöfnur
ég veit að nafnið mitt er ekkert gífurlega óalgengt.. en alla mína skólagöngu (6 til 19 ára) hefur aðeins 1 önnur Dagný verið með mér í bekk.. það hefur meiraðsegja verið svo að ég hef kíkt í skólasímaskrárnar og ekki fundið eina einustu Dagnýju í símaskránni (þ.e. Dagný sem fyrra nafn, pældi ekkert í millinöfnunum…
vííí
við erum loksins orðin almennilega netvædd hérna í Birtingaholtinu 🙂 smá böggur sem reddaðist með 1 litlu símtali *jeij* merkilegt samt hversu pirraður maður á það til að verða yfir hlutum sem ekki vilja ganga upp (a)
hitt og þetta
helgin fór víst aðeins öðruvísi en við höfðum áætlað.. en okkur tókst að afreka heilan helling 🙂 Á föstudaginn var svaka partý á vegum vinnunar hans Leifs. Ég verð að viðurkenna að mér fannst það óendanlega fyndið að rekast á gamla kunningja þarna. T.d. hitti ég Sverri sem var með mér í bekk í Grandaskóla….