loksins kom hún aftur… hún hver? saumabakterían Ég hef ekki sett þráð í nál síðan ég saumaði myndina á kortið hennar Sigurborgar í maí! er reyndar alltaf að skoða og svipast um eftir einhverju sniðugu til þess að gera en einhvernvegin kem ég mér aldrei í að framkvæma… Byrjaði í gær að sauma einn snjókarl…
Tag: daglegt röfl
gamiil
sana Hilwa, ya gamiil, sana Hilwa, ya gamiil, sana Hilwa, ya Sirrý sana Hilwa, ya gamiil Til hamingju með afmælið Sirrý mín, tók ekki langan tíma að ná mér 😉
ný útgáfa
ný útgáfa af Hard Rock Hallelujah 😉 rakst á þetta hjá Halldóru, bara sniðugt 😀
hugmynd?!
hvernig væri ef að það yrði sett í lög að maður ætti alltaf sjálfgefið frí á afmælisdaginn sinn ? þá á ég auðvitað við frí úr vinnu 🙂 Annars þá var dagurinn minn alveg yndislegur.. skyrkaka í vinnunni í morgun og afmælissöngur ala læknar og hjúkkur 😀 bara fyndið 😆 hélt á tímabili að inboxið…
kl 18:04
verða komin 27 ár síðan skvísan lét sjá sig á fæðingardeild Landspítalans…
pakkafjör
fyrir rúmri viku tók ég mig til og pantaði mér smotterí af vefnum – bara smá dót til þess að sauma út í 😉 lét senda pakkann til Ástu frænku í ammeríkunni, var búin að tala við hana og mér fannst það eignlega fyndið hvernig viðbrögðin hjá frænku voru 🙂 hva þetta var svo léttur…
heyrðu nú mig…
er þetta ekki full snemmt? ???
ojbaraullabjakk
eins og mér finnst gaman og gott að kíkja á kaffihús með stelpunum og spjalla um allt og ekkert (einhverra hluta vegna virðast brúðkaup og íbúðarkaup vera ofarlega á listanum þessa mánuðina) þá finnst mér alveg óendalega leiðinlegt hvað maður kemur alltaf vellyktandi heim 🙁