úff… ég er að fylgja fyrirmælum frá gæjanum sem seldi mér gönguskóna í gær.. já og frá LS líka.. var semsagt sagt að það væri sniðugast fyrir mig að vera í þeim í ca 2 klst innandyra til þess að ath hvort þetta væri ekki örugglega rétt stærð og svona.. úff stærðin er fín ENNNNN…
spámaður.is hefur þetta að segja í dag
Fös 29.7.2005 Ljónið (23.júlí – 22.ágúst) Yfir helgina virðist ljónið afhjúpa sig með ánægju fremur en skelfingu og persónulegt samband sem það er statt í dýpkar svo dásamleg eining næst. Hér kemur birtist sameining (gæti verið trúlofun, gifting eða vinátta sem skilgreinist órjúfanleg).
jahá..
You are pure, moral, and adaptable. You tend to blend into your surroundings. Shy on the outside, you’re outspoken to your friends. You believe that you live a virtuous life… And you tend to judge others with a harsh eye. As a result, people tend to crave your approval. The World’s Shortest Personality Test
bóla á sálinni
ég er með bólu á sálinni sem er við það að springa… frekar sárt.. ef ég læt hana springa þá er ég bara að fara að særa ó svo marga í kringum mig og þar sem ég er svo mikill asni þá get ég ekki gert það, fæ mig enganvegin til þess. Mér er það…
sniðug síða
Inga var að senda mér link á danska síðu þar sem hægt er að fylgjast með meðal annars veðri í Danaveldi. Rakst þar á dáldið sniðugan link sem heitir Webcams Denmark, þar er hægt að sjá fullt fullt af vefmyndavélum á hinum ýmsu stöðum í Danmörku. Dáldið forvitnilegt að skoða þetta dót 🙂 reyndar er…
skrítinn dagur
þessi dagur er búinn að vera fáránlegur.. tilætlunarsemi, dónaskapur og frekja eru bara partur af því sem ég hef fengið að kynnast í dag.. svona vinnudagar eru hreint út sagt leiðinlegir! Ég meikaði ekki að umgangast neinn í dag.. fékk að stinga af um 3 leitið úr vinnunni (enda enginn að vinna nema ég), fór…
baaara sætt
það er maður hérna í mjólkursýrumælingu (mjólkursýrumæling er í raun þrekmæling, fólk er látið hlaupa/hjóla í dágóðan tíma og sífellt verið að auka hraðann þar til fólk springur 😉 ) sonur hans er með ca 4- 5 ára gamall, rétt í þessu heyrist í litla gaurnum “pabbi það lekur vatn úr þér” 🙂
merkilegt nokk
samkvæmt póstinum þá bý ég víst ekki á mínu heimilisfangi *verulegahissa* Vinnan var að fá launaseðilinn minn endursendann… dáldið skrítið að taka á móti þessu sjálf *hah* Eitt finnst mér reyndar mjög skrítið.. það var búið að opna umslagið og það sett aftur í póst hálf opið 🙄 ég hef aldrei áður fengið endursendan póst…