sería 3 af Grey’s Anatomy er að byrja.. fyrstu þættirnir á leið í hús *jeij*
Tag: daglegt röfl
Gestagangur
jújú ég fékk gest í gærkveldi einhverntíma.. ekki alveg með það á hreinu hvenær þar sem ég, sjálfur gestgjafinn, var sofnuð um 9 leitið :-$ Þessi gestur lét það ekkert á sig fá og er búin að vera hérna síðan í gærkveldi og kjaftar á henni hver tuska, eða ætti ég kannski að segja hver…
nýjar myndir
loksins komnar nýjar myndir 🙂 ég nennti reyndar ekki að skrifa við Parísarmyndirnar núna – það kemur eitthvað inn fljótlega
skrítin tilfinning…
ég er að reyna að átta mig á því hvernig ég á að taka frétt sem ég fékk fyrr í morgun. þessa dagana snýst hausinn minn pínulítið í hringi en er samt á góðri leið með að hætta þessari hringeggjuferð.. amk í bili 🙂 þannig er að þegar ég fletti mogganum í morgun rak ég…
myndir
úff púff… er búin að vera að fara í gegnum myndirnar sem teknar hafa verið síðustu daga.. nokkrar úr afmælinu hjá Evu Mjöll – bara fyndnar myndir af systkinunum 😉 veit ekki hvað er birtingarhæft á netinu af þeim samt 😛 slatti úr brúðkaupinu hjá Lilju & Ómari – set einhverjar á netið fljótlega 🙂…
hey þú þarna!
hey þú þarna sem ert úti á rúntinum í mínu hverfi… just so you know, þá höfum við ekki sama tónlistarsmekk OG mig langar ekkert að hlusta á endalausar bassadrunur þegar ég er að reyna að sofna 🙁
örskot
er í sæluvímu… Brúðkaup Lilju og Ómars var snilld! París var dásamleg og síðast en ekki síst kallið mig bara læknaritara héðan í frá 🙂 enda er daman komin með vinnu sem læknaritari hérna á stórreykjavíkursvæðinu 🙂 meira síðar 🙂
Lilja & Ómar
stóridagurinn runninn upp, Lilja vinkona að fara að stíga stóra skrefið fyrst okkar vinkvennana.. trúi því varla að eftir kvöldið verði hún orðin komin með hring á fingur og orðin eiginkona. Það er bara svo dásamlegt að þau hafi náð saman aftur 🙂 maður er alveg með tilfinninguna fyrir rauðuseríunum hérna á bakvið eyrað –…