ég hefði kannski átt að fara bara heim… það er enn farið að bora… þetta er alger martröð… Annars þá virðist allt ætla bara að rúlla áfram… Þorgeir kom með köku handa okkur í dag… namminamm… það er sko óskráð regla hérna að þegar einhver á afmæli sem vinnur hér er skylda að koma með…
Tag: daglegt röfl
leiði
mig langar HEIM
HAH!!!
samkvæmt 2gr reglna um hávaðavarnir á vinnustöðum og heyrnareftirlit starfsmanna frá Vinnueftirliti Ríkisins þá er óheimilt að utanaðkomandi hávaði sé yfir 50db að jafnaði yfir 8klst vinnudag!!!! Á skrifstofum og öðrum stöðum þar sem gerðar eru miklar kröfur til einbeitingar og samræður eiga að geta átt sér stað óhindrað skal leitast við að utanaðkomandi hávaði…
woohoo
ég er búin að komast að því að þessi raðhnerraköst eru ættgeng!!! jibbý I’m not a freak!!! það var sko smá familygettúgether áðan, óbeint verið að fagna bæði heimkomu Hafrúnar frænku eftir 11 mánaða dvöl í Costa Rica & svo átti hún líka afmæli í gær alveg heil 19 ár!! svo þurfti hún endilega að…
bömmer
ég er búin að setja síðasta póst aðeins OF oft inn og alltaf kemur hann vitlaust út bömmer!
úff…
hversvegna þarf ég að lenda í svona vesenis málum alltaf hreint!!!! *pirringur* núna var það þetta yndislega Kerfi frá TR ég talaði við einhvern svokallaðan tæknimann hjá TR sem vissi hvorki haus né sporð á því sem ég var að tala um… hvað er svona erfitt við það þegar mar segjir að kerfið frysti tölvurnar…
lítil dama
jæja, loksins eru komar fréttir af Urði Hún eignaðist litla prinsessu í nótt… Til hamingju Urður!!! og auðvitað Auðunn hvað ætli litla dúlls eigi eftir að heita
I’ve got an itch
hversvegna geta fataframleiðendur ekki búið til svona “þægilega” fatamiða ??? meina svona þvotta og merkimiða… ég er alveg að fríka út hérna… er sko í bol sem ég keypti mér í dag og vil helst ekki klippa miðann úr fyrr en eftir 1sta þvott… er samt alveg að eypa á því!!!! plís make it stop!