var að taka netpróf..
smá einkahúmor
pabba finnst það alveg einstaklega fyndið að grenjó skuli flytja að heiman og velja sér götu sem heitir væludalur.
styttist
tíminn líður og það styttist í heimför.Leifur að lesa fyrir síðasta prófið á þessari önn og ég á bara 3 vinnudaga eftir á hótelinu fyrir frí. Mér skilst meiraðsegja að þetta verði frekar rólegir vinnudagar.. þarf m.a.s. ekki að mæta fyrr en kl 9 í stað 8.. sem þýðir auðvitað að ég þarf ekki að…
heheheh
jólagjöfin í ár haha mér finnst þetta alger snilld!!!!
fyrsta jólakortið
noh! fyrsta jólakortið til okkar datt inn um bréfalúguna núna í dag.. hlakka mikið til að sjá frá hverjum það er 🙂 Ég er nefnilega alin upp við það að jólakortin eru opnuð á aðfangadagskvöld, Leifur talaði um að það væri gert í vikunni fyrir jól hjá Álfunum.. við erum hinsvegar að spá í að…
*hrollur*
ég vaknaði í morgun við það að Leifur var að ýta við mér.. mig var að dreyma svo furðulegan draum og Leifi var ekki sama þegar hann vaknaði við það að ég var að taka einhver rosaleg andköf, hálfpartin eins og ég væri að kafna… mig er farið að ráma í drauminn núna.. akkúrat þegar…
krak.dk
*híhí* ég var að prufa að fletta heimasímanúmerinu okkar upp á krak 😉 ég er bara skráð fyrir því ekki Leifur *híhí* reyndar vissum við það fyrir bara fyndið að sjá það svona svart á hvítu! líka fyndið að ALLIR reikningar hérna á heimilinu séu stílaðir á mig *piff* svo fær Leifur öll “skemmtilegu” bréfin…..
heimsóknartími
Mamma og pabbi komu í heimsókn fyrir rúmri viku eins og komið hefur fram margoft *heh* Ég fór og hitti þau út á Kastrup, þegar ég var nýstigin út úr lestinni og er svona að svipast um eftir hvert ég ætti að fara og svona haldiði ekki að fyrsta fólkið sem ég sé séu ekki…