Fyrir nákvæmlega 2 árum nokkurnvegin upp á mínútu ákváðum við skötuhjúin að við ætluðum að hætta að neita því að við værum víst barasta saman 😉 þessi ár hafa liðið annsi hratt og ég amk sé ekki eftir einni einustu mínútu 😉 Við erum búin að bralla ýmislegt og margt sem hefur gerst hjá okkur…
fyrir áhugasama :)
þá erum við komin heim og ferðin gekk mjög vel 🙂 takk fyrir okkur allir heima 🙂
Gleðilegt ár & heimferð
Gleðilegt ár snúllurnar mínar, á ekki eftir að ná að hitta á flest ykkar neitt meira hérna á klakanum fyrr en í vor þannig að *knúsogkram* á alla og mér þykir það voðalega leitt að hafa ekki náð á alla, geri mér hinsvegar fyllilega grein fyrir því að það er ekkert við því að gera…
takk fyrir allt gamalt og gott
jæja gott fólk… nú er ekki mikið eftir af árinu, stutt í að skaupið líti dagsins ljós og því næst hellast áramótasprengingarnar yfir allt og alla. Reyndar hafa sprengingarnar ekki stoppað hérna síðan um miðjan dag. Ég vona að allir eigi frábært kvöld og gangi brosandi inn í nýja árið 🙂
iðipiði kemur í heimsókn
úpppantað 3 til 6 mars 🙂
smá svona eitthvað
jæja fyrstu dagarnir í “fríinu” eru búnir, já og búnir að vera ágætlega strembnir *heh* hitta þennan, heimsækja hinn og svo framvegis 🙂 Það er samt búið að vera ósköp notalegt að sjá alla og eyða tíma í faðmi fjölskyldunnar 🙂 Ég fékk að hitta nýju Trýnuna í gær.. voðalega sæt lítil tisulóra, merkilegt nokk…
jólakveðja
jæja…
þá fer að koma að því, við erum búin að setja eiginlega allt sem við þurfum að taka með heim í töskur en bara örlítið eftir sem kemst hvorteð er ekkert ofaní tösku fyrr en í fyrramálið eins og tannburstar og svoleiðis 🙂 förum héðan rúmlega 9 í fyrramálið og verðum lent í kef rétt…