það er svo fallegur snjór hérna þessa dagana… sérstaklega úti í skógi, fórum í smá göngutúr um daginn og tókum slatta af snjómyndum.. m.a. myndina sem ég er aðeins búin að fikta í og setja í bannerinn 🙂 fiktið er reyndar eingöngu breyta henni í sepia svona svo hún passi við útlitið á síðunni (sepia…
skrítið
það er dáldið skrítið hvernig maður getur hreinlega kolfallið fyrir einhverju þegar manni er gefið smá sýnishorn… Iðunn vinkona sendi okkur í haust 2 þætti af “Stelpunum” og líka 2 diska með Katie Melua. ok Stelpurnar eru ágætir þættir… fullt af húmor sem maður getur tengt sig við og svona en annar sem maður er…
WOOOHOOOOO
jibbíkajey 🙂 see here 🙂 ____________________________ öpdeit djösins prump!
hitt og þetta
Er búin að vera að nördast dáldið, Iðunn vinkona bjó til svo fína broskalla á sínum tíma, í stað þessara ljótu stóru gulu og við höfum ekki fengið þá til þess að virka í nýjustu útgáfunni af WP en haldiði ekki að við höfum komist í kringum það *múhahaha* 😀 sko er hann ekki fínn?…
IP Chicken – What is my IP? Find Your IP Address!
IP Chicken – What is my IP? Find Your IP Address! sniðug siða
Stjáni blái
hmm er það ekki réttnefni yfir danskaprinsinn ? held það allavegana 🙂 meina halló hann heitir upp á íslenskuna butofcorse Kristján aka Stjáni og er með blátt blóð í æðunum *Haha* ég er svo fyndin eða þannig.. Annars þá skil ég ekki hvernig hægt er að pumpa um 19klst sjónvarpsefni út úr skírn á einu…
breytingar
…*del*…
þeytingur
ferlega er maður stundum duglegur í að flakka á frídögunum sínum… síðasti frídagur var nýttur í letikasti í Lundi en dagurinn í dag að kynnast ættingjum í Slagelse 🙂 yndislegt! Annars vorum við skötuhjúin að fara yfir það hversu dugleg við höfum verið að ferðast síðasta hálfa árið eða svo.. Ísland – Danmörk – innanlands…