úff.. það er ekkert smá sem gengur á hérna þessa dagana.. Við skötuhjúin erum alveg himinlifandi yfir því að búa í svona litum bæ þótt hann sé samtengdur við allt hitt 😛 Það eru búnar að vera endalausar fréttir af mótmælum og veseni niðrí Köben og reyndar líka í Hilleröd. Við höfum hinsvegar ekkert orðið…
nokkrar myndir
Leifur vill meina að hann sjái ekki almennilega hvort okkar hafi breyst meira..
stundum…
…er ég alveg komin á það að fara út og hella mér yfir eigendur þessa hunds sem er hafður úti geltandi út í eitt.. er það ekki slæm meðferð á hundum?? (*án gríns þá höfum við skötuhjúin tekið eftir því að nágranni okkar virðist “henda” hundinum út seinnipart dags eða snemma kvölds í smá tíma……
gleymdi þessu..
ég gleymdi að skrifa um þetta þegar þetta gerðist eða hmm kannski ætlaði ég að hlífa viðkomandi aðilum *æj* ég geri þetta bara nafnlaust *híhí* Við fórum sumsé út að borða með 2 kunningjum okkar um daginn. annar þeirra stingur upp á því að við förum á veitingastað sem við skötuhjúin erum ágætlega hrifin af…
þjónusta
vá stundum fær maður alveg brill þjónustu!!!! ég fékk ferlega sniðugt apparat frá ma&pa í jólagjöf.. svona mini matvinnsluvél eigilega *hehe* Allavegana snillingnum mér tókst að brjóta festingu í hnífnum sem er í krúsinni með lokinu þannig að ég ákvað að prufa að senda e-mail til þjónustuversins hérna í DK og spyrja um ráðleggingar.. hvort…
loksins!!
já loksins er ég búin með þennan blessaða dúk minn.. eða því sem næst.. þarf að blikka mömmu þegar ég kem heim með að hjálpa mér að ganga frá endunum og svona þannig að hann líti sómasamlega út á fína sófaborðinu okkar í desember 🙂 Mig langar að sauma jólapóstpoka líka, svona fyrir allan þann…
dagurinn í myndum
jebbbbbbb ísvélin er mætt á heimilið *slef* kiwiís í vinnslu Dagný bakaði líka pönnslur.. Alvöru Íslenskar pönnukökur eins og fína pannan okkar segjir Leifi fannst þær amk góðar 🙂 Kiwi ísinn tilbúinn *smjatt* svoooo kláraði Dagný næstum því jóladúkinn sinn *jeij* bara eftir að sauma smá skugga þarna neðst fyrir neðan þetta bláa og ganga…
gleðigleði
Leifur var að fá út úr síðustu prófunum sínum í dag 🙂 ekkert nema gleði á þessu heimili.. og spennufall hálfgert 😉 fáránlegt að þurfa að bíða í RÚMAN mánuð eftir að fá niðurstöður úr prófum!