… að áður en mar veit að kona er barnshafandi ( þ.e. fyrstu 3-4 mánuðina ) þá tekur mar ekkert eftir því en einhvernvegin þá sér maður það um leið og maður fær að vita að það sé erfingi á leiðinni… sbr: ein af þeim sem eru að vinna með mér… ég fékk að vita…
Tag: daglegt röfl
ferlega skrítnar umræður búnar að vera í gangi í morgun… þ.e. á MSN… málið er að ég datt inn á síðu í gærkveldi og var að skoða dáldið furðulegan klæðnað ætlaðan KK heheh heheheh er enn að hlæja að þessu
ferðahugur
mig langar úr landi í sumar… alveg sama hvert… væri þessvegna til í að fara til Danaveldis… ferðafélagi óskast 😛
söbbveij
ég var að fá þá VERSTU þjónustu sem ég hef nokkurntíma fengið á Subway. fyrir utan þá staðreynd að það hafa ekki verið til kjúkklingabringur síðan um síðustu mánaðarmót eða svo að þá finnst mér það alveg fráleitt að 2 manneskjur sem eru báðar nýjar eða óöruggar séu settar saman á vakt!! það voru ss…
SNILLINGUR ÁRSINS…
…verður víst að teljast ég… því að í gærkveldi tókst mér að brenna mig í gómnum, sko þarna rétt fyrir innan framtennurnar, það var ss það gróft að ysta lagið flaggnaði af = VONT svo í dag þá tókst mér að brenna mig á lillaputta 🙁 *snökt* það er líka vont, en ekki eins vont…
búin…
jæja… vinnudagurinn næstum búinn… bara um 40 mín eftir!!! núna eftir hádegið er búið að vera hellings helling að gera… aðallega þannig að ég og Þorgeir erum búin að vera að vinna í hans “vesenismálum” þ.e. málum sem hann hefur ekki fengið greitt fyrir hjá TR ó já hinu yndislega og dásamlega og ég á…
vinátta…
ég sá flottasta comment ever um vináttu í dag… stundum fer um gamla vini eins & gamlar bækur… …við viljum vita hvar þeir eru, en grípum sjaldan til þeirra. ég sveik sjálfa mig í dag… eða það sem ég hef lengi haldið fram… að ég gangi ekki í gallafatnaði.. ég fór og keypti mér pils…..
þá er komið að því…
SUMARIÐ ER KOMIÐ!!!! Gleðilegt sumar & takk fyrir veturinn