Blogger er komið með nýtt útlit í bloggkerfinu… nokkuð nett… sátt við það! t.d. komnir með svona title línu… bara sniðugt og það besta af öllu… ÍSLENSKAN TÍMA!!! þannig að núna verða póstarnir ekki lengur á undan eða eftir… heldur á hárréttum tíma.. Íslenskum tíma!!!
Tag: daglegt röfl
Slúðrað & Slefað
jæja “slúðað & slefað” var að koma í hús… búin að fletta yfir það þunna blað og þegar ég var ca hálfnuð þá rek ég augun í myndir af fólki sem ég þekki… alltaf gaman að því… fólkið sem ég þekkti svona svakalega vel voru Kolla skvís, Diljá & hjónin Edda&JónAxel… gaman að því:)
MSN
hehe, mér finnst eitt svo krúttaralegt… ég er komin með litla frænda minn á MSN hann er ekki nema 10 ára 🙂 heheh… hann er alltaf að reyna að fá mig til að spila við sig… væri fínt ef ég væri heima en það er ekki sniðugt á vinnutíma… EN jæja… fyrir hann og bara…
skoooooooooooooooooo
Ég hafði rétt fyrir mér!!! sama frétt: “Ný barnaverndarlög tóku gildi í fyrra. Samkvæmt þeim á Barnaverndarstofa rétt á upplýsingum úr sakaskrá um menn sem hafa hlotið dóm fyrir kynferðisbrot, þ.m.t. fyrir að eiga barnaklám. Barnaverndarstofa getur tilkynnt viðkomandi barnaverndarnefnd flytji maður sem veruleg hætta er talin stafa af í umdæmi hennar. Ef rík barnaverndarsjónarmið…
DAGNÝ ÁSTA ÞÚ ERT SNILLINGUR!!!
að gleyma tröppu við hús sem þú ert búin að búa í sl 17 ár verður að teljast til snilldarverka!!! aníhow ég sit uppi með snúinn ökkla ( sem betur fer ekki alvarlega ) og sár þarna ofarlega á ristinni… eiginlega bara á ökklanum… SNILLI Dagný Ásta SNILLI
kaldhæðni….
Það var haldinn húsfundur hérna í gamla Héðinshúsinu sl föstudag… þar voru mættir fulltrúar allra fyrirtækja í húsinu, allavegana þeim stigagangi sem við tilheyrum… þ.e. Fróði, Loftkastalinn, SRG & 10/11 (ehh man ekki eftir fleirum sem tilheyra okkar stigagangi) allavegana… eitt af fundarefnunum var hjólamál. Það er nefnilega ótrúlegur fjöldi sem mætir á reiðhjólum svona…
hmmm… ofboðslega er ég eitthvað róleg…
ég hef voðalítið skrifað undanfarna daga og það er ekki alveg líkt mér… aníhow.. ég er kannski bara að undirbúa mig fyrir sumarfríið mitt jahú… bara 1 vika og 1 dagur eftir mér tókst nú samt að fara í gær að hitta nörrana mína og það var eitthvað verið að tala um leiki en það…
*geisp*
ferlega er maður eitthvað asnalegur í dag… mér sýnist á öllu að hún Una sjúkraþjálfari hafi skilið eftir eitthvað af hálsbólgunni sinni í mér og ég er sko EKKI sátt við það 🙁