úff púff… er búin að vera að fara í gegnum myndirnar sem teknar hafa verið síðustu daga.. nokkrar úr afmælinu hjá Evu Mjöll – bara fyndnar myndir af systkinunum 😉 veit ekki hvað er birtingarhæft á netinu af þeim samt 😛 slatti úr brúðkaupinu hjá Lilju & Ómari – set einhverjar á netið fljótlega 🙂…
hey þú þarna!
hey þú þarna sem ert úti á rúntinum í mínu hverfi… just so you know, þá höfum við ekki sama tónlistarsmekk OG mig langar ekkert að hlusta á endalausar bassadrunur þegar ég er að reyna að sofna 🙁
örskot
er í sæluvímu… Brúðkaup Lilju og Ómars var snilld! París var dásamleg og síðast en ekki síst kallið mig bara læknaritara héðan í frá 🙂 enda er daman komin með vinnu sem læknaritari hérna á stórreykjavíkursvæðinu 🙂 meira síðar 🙂
Lilja & Ómar
stóridagurinn runninn upp, Lilja vinkona að fara að stíga stóra skrefið fyrst okkar vinkvennana.. trúi því varla að eftir kvöldið verði hún orðin komin með hring á fingur og orðin eiginkona. Það er bara svo dásamlegt að þau hafi náð saman aftur 🙂 maður er alveg með tilfinninguna fyrir rauðuseríunum hérna á bakvið eyrað –…
Kjósa kjósa kjósa kjósa
hmmm stundum er það bara ekkert alltof auðvelt… dáldið álag á síðunni *hehehe* Nú er ég auðvitað að tala um að gefa Magna “okkar” atkvæði svo hann komist í úrslitaþátt Rockstar Supernova. Hann á það nú alveg skilið strákurinn 😉 þó ég vilji nú alls ekki sjá hann fyrir framan þessa útúrsjúskuðu tónlistarkalla sem eru…
mig langar….
að vera þarna…
krækiber, bláber, rifsber, sólber, allskonarber
eitt af því skemmtilegasta við haustið eru berin sem hægt er að fara að tína og njóta þess að narta í 🙂 svonaaaaaa þau amk sem maður nær að bjarga frá því að fara í sultugerðina 😀 ég græddi á því áðan að foreldrarnir fóru í bíltúr og stoppuðu einhverstaðar úti í móa og þar…
fordómar
já ég er fordómafull – en ég tel mig samt vera nokkuð líbó. Fordómar mínir tengjast í raun nokkru sem gerðist þegar ég var lítil. Í blokkinni hérna við hliðiná bjuggu hjón á miðjum aldri, einhverntíma um vorið átti karlinn afmæli og börnin ákváðu að gefa honum Sheffer hvolp. ok, ekkert að því nema að…