mér finnst það alltaf jafn spes að sjá jólaljósin uppljómuð þegar ég er á leiðinni Í vinnuna á morgnana en svo slökkt á þeim þegar ég fer heim….
myndir
Ég var að setja inn myndir frá því að við fórum með tengdó í sumarbústað fyrr í mánuðinum. Þetta eru reyndar aðalega myndir af frostlistaverkunum sem náttúran hafði skapað þarna í kring enda var á laugardagsmorguninn um -13°c 🙂 frekar mikið kalt!!! Myndirnar má finna hérna. Annars þá var ég að læsa gömlum myndum þannig…
gott að sofa
mikið svakalega getur það verið gott að sofa!!!!!!!
leti
ég get svo svarið það ég er að kafna úr leti þessa dagana… langar mest af öllu að vera undir sæng og gera ekki baun í bala!!!!
Góð ráð…
Iðunn vinkona var að senda mér alveg brilliant brandara…
notalegt!
var alla helgina, frá því á fim, upp í sumarbústað… ferlega notalegt. Þvílíka frostið, -13°c og gola! frekar mikið kalt!!! væri alveg meira en lítið til í að eiga einn svona eða hafa amk góðan aðgang að einum slíkum. takk fyrir helgina samferðalangar 😉
hmmm
hvort á ég að fá hjúdge verðlaun eða segja að við séum kvitt eftir sjokkið á sun ? Leifi tókst nefnilega að týna símanum sínum a)í gærkvöldi b) í morgun og ég fann hann!!! búið að gera dauðaleit af símanum út um ALLT! í allan dag – leita út um ALLT hérna heima, í Yarisnum,…
sjokk
ég náði að gefa Leifi annsi gott sjokk í hádeginu… Síðustu 5 ár hef ég svotil ekkert fundið fyrir þessu blessaða bakflæði mínu en núna í haust þurfti ég að hætta á lyfjunum mínum þannig að það er allt á niðurleið hjá mér hvað varðar bakflæðiseinkennin. Ég hef aldrei fengið brjóstsviða eða nábít sem einkenni…