í bíó í kvöld… Óvissusýning… man bara ekki hvaða bíó það er hehehe allavegana þeir eru að fara að sýna einhverja af þessum The League, BadBoys II, Freddy vs Jason og svo held ég að SWAT hafi verið sú fjórða… ekki alveg 100% mins langar að fara!!! einhver geim ?
Tag: daglegt röfl
:)
það er alltaf eitthvað nýtt að ske… ég var að sjá auglýsingu á MBL.IS þar sem verið er að auglýsa MAGNAÐA MIÐBORG… það eru nokkur atriði sem ég hefði alveg áhuga á að kíkja á… t.d. Flamingodans, Grænmetismarkaður, Franskir dagar í Ostahúsinu og ég veit ekki afhverju en mér þykja teiknaðar portret myndir alltaf svakalega…
InternetBumperStickers
hérna gæti ég eytt alltof löngum tíma á netinu heheh
VEIIIIIIIIII
núna er Guðm. G læknir nýji besti vinur minn alveg satt!!! hann þurfti ekki annað en að heyra í mér í hóstakasti í símanum áðan og hann lofaði mér að hann skyldi senda mér uppáskrifað út í næsta apóteki fyrir pústi til að losa um hóstann!!!!
afhverju…
… er ég betri í að meta fólk fyrir vini mína en mig ? … er ég alltaf notuð sem trúnaðarmanneskja en enginn tilbúinn til að hlusta á mig ? … er fólk svona tillitslaust ? … er ég alltaf kölluð sæta og góða stelpan ? … er ég ekki duglegri í að koma mér…
*hostihostihosti*
mikið svakalega er ég orðin leið á þessum yndislega hósta mínum.Ég fór jú til doxa á þri og hann sagði bara að það væri ekkert ofan í mér og ekkert sem hægt væri að gera annað en að bíða og sjá… meina halló.. þetta er ekkert eðlilegt… ég er ekki með hita, eða sko ég…
uff!
jæja… ég er farin að fá það orð á mig hérna í vinnunni að ég þurfi nú að fara að láta af þessum reykingum þetta gangi nú ekki til lengdar, sérstaklega þar sem ég er komin með svona svakalega ljótan reykingahósta… EHEMMMM if only that was it… þá væri ég sko hætt!!
grannar…
játs ég á sko dáldið skrítna granna… þannig er mál með vexti að þau eru öll með algera veiðidellu… veiða flest allt sem hægt er að veiða… Þau eru hva 5 í fjölsk, M+P, sonur og 2 táningsdætur, nema hvað stelpurnar þær borða ekki fisk og strákurinn er aldrei heima og ég skil varla hversvegna…