… get ég algerlega gleymt mér við að horfa út um gluggann hérna á skrifstofunni minni… skiptir ekki máli hvort ég stend við gluggann eða sit í sætinu mínu, þegar ég sit þá er það eina sem ég sé er himininn og hans litadýrð og listaverkasköpun með skýjunum og mismunandi birtu, þegar það er bjartara…
óraunverulegt
ég var að átta mig á því að skv “planinu” eru akkúrat 14 stuttar vikur í að litla krílið okkar eigi að fæðast (nema það taki annaðhvort takta úr föðurættinni og mæti 2v fyrir tímann eða mína takta og mæti 2v seinna 😉 ). Mér finnst þetta allt eitthvað svo óraunverulegt – þó svo að…
*úps*
þegar flestar í minni aðstöðu fara að huga að því að minnka við sig vinnu þá bæti ég aðeins við mig *úps*
LSB
Luke Steven litli frændi ákvað að hlýða læknunum og koma í heiminn í dag, ég er ekki búin að fá nánari upplýsingar en að litli gaurinn sé kominn 😉 langamman var víst ekki alveg vöknuð þegar hún fékk símtalið með upplýsingunum *Hehehe* Læknarnir ákváðu að setja Shavawn af stað í morgun og samkvæmt langömmunni (Ásta…
dagamunur og fleira
það er hálfótrúlegt hvað það getur verið mikill dagamunur á líðaninni hjá manni – á laugardaginn alveg fram eftir degi var ég stálslegin og ekkert í gangi – hvorki í hausnum né líkamanum svo eftir því sem leið á kvöldið fór að bera á hálfgerðum harðsperrum í síðunum, sem er víst alveg fyllilega eðlilegt og…
Föstudagsfjör
það eru nokkrar síður á netinu þar sem stjórnendurnir setja inn nokkrar spurningar fyrir daginn/vikuna, misjafnt eftir síðum hvaða vikudagur er valinn.. Ég kíki oft á þessar síður sem yfirleitt heita “eitthvað” og svo meme… í dag eru dáldið góðar spurningar á “friday fun” síðunni þannig að ég ákvað að smella þeim bara hérna inn…
betri fréttir ;)
Ásta frænka hringdi heim í gærkveldi með þær fréttir að Shavawn frænka hefði farið upp á spítala um miðnætti í gær að ísl tíma 😉 hlakka til að koma heim á eftir og fá vonandi þær upplýsingar hve hann Luke Steven litli frændi er stór 😉 Mér finnst það samt hálf asnalegt að vita hvað…
svakalegar fréttir
úff, það er ekki það skemmtilegasta að fá slæmar fréttir af einstaklingi sem maður þekkir svona fyrst í morgunsárið … sem betur fer þá er einstaklingurinn sem um ræðir einstaklega sterkur og frábær karakter sem tekur þessu öllu saman með furðulegri ró. Mér finnst ótrúlega margar hetjur vera að koma fram á sjónarsviðið þessa dagana…