ég veit ekki hversvegna en ég er búin að veraferlega niðurdregin undanfarna daga… búin að reyna ýmislegt til að hressa mig við en það gengur voða lítið… þurfti að sparka í rassinn á mér í morgun til að drullast í vinnuna… tókst það þó…kannski gekk það líka svona vel því að ég þurfti að skutla…
Tag: daglegt röfl
haha!!
jæja nú skeit mogginn aldeilis á sig í gær… Ég talaði um bréf til blaðsins í gær þar sem einhver karlasni var að segja að samkynhneigð væri með öllu óeðlileg og í raun bara sjúkdómur og bladíblabla… þegar ég var að fletta mogganum áðan þá sá ég smá klausu frá ritstjóra moggans… þar sem hann…
hello Kitty
þegar ég var lítil þá var þetta æði alveg í hámarki Ég átti svona tannbursta haldara sem var Hello Kitty og glas með mynd af hello Kitty… Mér þykir voða gaman að sjá að þetta er enn virkt og sætt að sjá litlar stelpur með svona.
Moggagrein…
úff… Iðunn var að segja mér frá grein sem er í morgunblaðinu í dag… sem mér þykir bara SORGLEG frá a-ö, ég hélt að fordómar gagnvart samkynhneigðum væru í rénum… Allavegana það er einhver kallasni sem skrifar bréf til blaðsins og það er vægt til orða tekið fullt af fordómum gagnvart samkynhneigðum…þessum karli blöskrar all…
spakmæli
heh, þetta var fest við plast dótið sem lokar bakarísbrauðum… “Maðurinn er líkur tré.Ef hann prýðist ávöxtum á hann og mun ávallt eiga skilið lof og umtal. En tré sem ekki ber ávöxt er eldsmatur.”
Blogger.com breytingar
hey… ég var að taka eftir enn fleiri breytingum hjá mínum “ástkæra” vini Blogger…núna get ég upploadað fælum beint héðan og inn á serverinn sem hýsir síðuna mína… kúl! svo er líka komið “spell check” en hérna það er bara á ensku þannig að ég get ekkert nýtt mér það…
veiiii
ég fékk póst inn um bréfalúguna í dag og viti menn það var ekki frá banka eða neinu fyrirtæki sem var að senda mér reikning!!! Heldur fékk ég póstkort frá Albufeira. En þar dvelur nú nýji nágranni minn hún Erla í góðu yfirlæti… Takk fyrir kortið Erla
mismæli
“þetta barn verður sko bara út í bláinn” skemmtilegt mismæli sem ég heyrði í dag í vinnunni þegar verið var að tala um nöfn…