ég hef verið í alveg ógurlega litlu bloggstuði undanfarna daga… eiginlega ekki í stuði fyrir nokkurn skapaðan hlut… langar mest að sofa *jásofasvefninngóður* mmmm veit ekki hvað er að mér… ég gæti auðveldlega sofið frá því að ég er búin í vinnunni og þar til ég á að mæta aftur næsta dag… þetta er svakalegt!
Tag: daglegt röfl
Harlem Ambassadores
jæja… ég fór á Harlem Ambassadores vs Körfuboltaliði Lionshreyfingarinnar á Íslandi… eða einhverskonar úrvali úr liðum höfuðborgarsvæðisins, bæði kvk og kk. Þetta var annsi skemmtilegt og kom á óvart. Ekkert smá myndarlegir KK þarna á ferð… þótt þeir hafi allir verið svartir *heheh* og engvir smá RISAR allir vel yfir 6″ sem er víst yfir…
karfa…
jámm ér að fara á þessa körfubolta sýningu í kvöld sem er alltaf verið að tala um á útvarpsstöðvum Norðurljósa sem og á st2 þarf að muna að stilla videoið og taka upp ÆDOL! allavegana ég er i eitthvað svo skrítnu skapi að mig langar hellst bara að fara heim undir sæng og kúra þar…
ARG!!!
ég er alveg ferleg!!! ég sem þóttist vera að fylgjast með því hvenær sá 10.000 gesturinn mætti á svæðið og tek ég svo eftir því núna áðan að það eru komnir 10.015!!! Dagný þó!!! jæja þá er bara spurningin að byrja að pæla í því hvort ég eigi eftir að fa 15.000 gesti…eða ætli ég…
Undirskriftalisti…
Jæja… Iðunn var að benda mér á síðu sem mér þykir vera annsi áhugaverð sérstaklega með tilliti til þess að málefnið er einkarofarlega í umræðunni í þjóðfélaginu þessa dagana… Barnageð
Chicago
ég á alltaf eftir að segja hvernig var í þessu leikhúsdæmi í gærkveldi… má ekki gleyma því á meðan það er enn ferskt í kollinum á dömunni… Þetta var svona ekta kynning á verkum vetrarins bæði á stóra sviðinu og litla sviðinu og jú svo líka á nýjasviðinu sem ég hef reyndar aldrei komið á……
óskráð símanúmer
hvað er málið… hversvegna getur fyrirtæki ekki bara verið með leyninúmer ef það vill ekki hafa númerið skráð ????
afmælisbörn dagsins
eru tvö í dag… en það eru þau Fannar frændi minn og Erlan úberbloggari Til hamingju með 29 ára afmælið elsku frændi Til hamingju með 25 ára afmælið Erla mín