er ég skrítin að þykja það vera óþægilegt þegar vinur minn borgar fyrir mig óumbeðinn ? ég hef alla tíð verið þannig að ég borga mitt og hef alltaf gert það.. ég held ég sé bara skrítin
Tag: daglegt röfl
…klaufaDagný…
blöh, ég var búin að skrifa alveg svakalega skondna sögu um mig í gærkveldi þegar netið tekur upp á því að vera leiðinlegt og henda mér svo út!!! allavegana hérna kemur þá sagan aftur í ekki eins skemmtilegri útgáfu… Mér tókst að plata vin minn með að sjá Finding Nemo í gærkveldi *jeij* og sú…
jól jól jól jól
sama hvað fólk er að gera eða hvað þarf að gera það er allt tengt jólunum og auðvitað á það við um mig líka að vissu leiti.. ég er búin að vera að brenna jóladiska fyrir vin minn *hóst* ég er að komast að því að ég á dáldið mikið af jóladiskum *roðn* allavegana bara…
…Jólagjafastúss…
jæja jólin eru á næsta leiti og ég virðist bara fá 3 teg af spurningum í vinnunni… 1) jæja ertu búin að öllu fyrir jólin, -> já, ég held það.. bara 1 jólagjöf eftir og annars er allt reddy 2) hvernig er það er e-ð opið hjá ykkur -> já það er svona svona og…
þrif
jæja ég er víst að þrífa hérna upp í vinnu í stað krakkanna hans Gauta… þetta er nú meiri vitleysan. ég er alveg handviss um það að það sem þau gera þegar þau eiga að vera að þrífa er að fara yfir stæðstu svæðin, þ.e. að moppa ekki út í horn… því að a) það…
túrtappaenglar
úff ég var aðeins að kíkja á síðuna hennar Guðrúnar *heh* og hún er búin að linka á nokkrar skemmtilegar jólasíður… samt sko hérna vá ég held ég myndi seint fara að föndra jólaengla úr túrtöppum eins og sýnt er hérna Samt þeir líta nú ekkert út skv myndinni eins og þeir séu gerðir úr…
kanniggiaðbloggalengur…
blöh ég er so hugmynda snauð eitthvað og skrítin í kollinum, mætti halda að ég kynni barasta ekkert að blogga lengur.. ég sem er búin að hafa blogg meira og minna í rúmt ár blöhh… ok fyrir utan þessa mánuði sem aðal krúsídúllan er búin að vera niðri undanfarið… annars ég veit ekkkert hvort ég…
nýjasta jólalagið
við lagið, Skín í rauðar skotthúfur Skín í væna vínflösku Og huggulega bjóra jólaglögg og eplasnafs allt það ætl’að þjóra. Dufla og daðra og leika mér látum ill’í desember burt með sokk og skó hér af vín’er nóg. Ó hvað ég elska jólin von’ég hitt’á stólinn. Ég elska ykkur alla hér og ég elska desember…