Föstudaginn 2 jan ákváðu 3 ungar dömur (og 1 til) að hittast, slúðra, horfa á idol & borða góðan mat saman. Við byrjuðum á því að mæta heim til Liljunnar og ákveða eiginlega þar hvað við ætluðum að fá okkur að eta saman og enduðum svo á því að samþykkja allar að fara bara á…
Tag: daglegt röfl
bilað hitakerfi…
eg er stórskrítin… eiginlega bara gölluð… mér er oft kalt þegar hitastigið er þannig að fæstum er kalt og svo þegar ég kíki út og flestir eru bara dúðaðir þá er mér bara svona temmilega heitt… svo á næturnar skilst mér að það sé ekki hægt að koma nálægt mér því að þá sé ég…
LÍNA LANGSOKKUR
hmm ég á það sko alveg eftir að skrifa um þetta frábæra deit sem ég átti á föstudaginn og svo snilldina á sunnudaginn en ég hef ekki haft tíma til þess en ég bara VERÐ að monta mig á því að ég er að fara á Línu Langsokk á laugardaginn næsta *jeij*
jeij!
ég er að fara á deit… deit með 2 alveg svakalega flottum gellum heh ég er að fara að hitta Sirrý mína & Liljuna mína núna á eftir… við ætlum að fara og fá okkur e-ð í gogginn og slúðra svo fram eftir kveldi eða þar til mallabúinn hennar Lilju segjir stopp og hendir okkur…
nýársheitapróf
ég var að taka 2 test sem ég fékk send útkomuna má sjá hérna Ég er reyndar ekki vön því að strengja nýársheit, og ætla mér ekki að strengja neitt í ár heldur :o) Gleðilegt ÁR!
takk fyrir allt gamalt og gott..
jæja árið er nokkrum klst frá því að vera búið… heilt ár flogið hjá án þess að maður hafi í rauninni tekið eftir því… jújú helling búið að gerast en samt ekki neitt… árið er búið að vera einstaklega skrítið í alla staði, tilfinningalega séð, vinnulega séð, fjölskyldulega séð og síðast en ekki síst félagslega…
andsk.djöfuls.djöfull!!!
Dagný ekki blóta… hmm HVAÐ Á ÉG AÐ GERA NÚNA ? klippikonanmín er hætt þar sem hún var og er bara týnd!
gærdagurinn var annsi skrautlegur…
ég semsagt skildi elsku fallega litla græn minn eftir í vinnunni, pældi nú mest lítið í því… vissi það eiginlega að ég kæmi honum bara heim í dag… en viti menn… fékk sms frá vini mínum rétt fyrir 7, “langar þig að fá bílinn þinn heim” hmmm það er svosem óþarfi en hef ekkert á…