Jæja þá erum við Oliver mætt á Kárahnjúka! Lögðum af stað á fimmtudaginn og keyrðum þá til Láru Maríu frænku & co sem búa á bænum Tjörn sem er rétt hjá Höfn í Hornafirði. Héldum svo áfram eftir hádegið í gær og vorum mætt hingað upp eftir rétt um 6 í gærkvöldi. Ég veit að…
Vörutorg
í hvert sinn sem ég asnast til þess að skipta yfir á Skjá 1 á þeim tíma sem þessi “blessaði” sjónvarpsmarkaður er í gangi þá virðast þeir vera að auglýsa SÖMU vöruna, alltaf skal kallinn vera að tala um þessi 15þ króna handlóð sem eiga að bjarga heiminum frá offitu eða e-ð álíka… ætli þeir selji ekkert annað en þessi handlóð ?
útsaumsklár
ég var að klára mynd handa Oliver 🙂
jæks!
rétt búin að eiga nýju myndavélina í mánuð og við erum þegar búin að taka tæplega 1500 myndir ég er að fara í gegnum myndir sem voru teknar í gær þegar við mæðginin fórum í hinn klassíska túrista hring (Gullna hringinn) með tengdó, Sigurborgu og sænsk/dönsku ættingjunum 🙂 fínasta ferð í flottu veðri og margar skemmtilegar myndir af Moibe og Oliver 🙂 þær má svo finna hér…
life is like a box of chocolate
dagur 1 mætt með bíl í viðgerð, tími kl 8:00 næsta dag dagur 2 bíll í viðgerð, símtal frá bíladelluköllum sem segja að vatnskassinn sé kapút og að þeir séu búnir að finna nýjan sem kosti 20þ, eiga þeir að halda áfram? – þarf að spyrja? auðvitað dagur 3 bíll sóttur úr viðgerð þegar ég sest svo inn í bílinn þá sé ég að það er eitthvað í farþegasætinu… ætli þeir hafi sniffað það uppi einhverstaðar að annar…
Klukkleikur
Ásdís úr netsaumónum klukkaði mig sem þýðir víst að ég á að koma með 8 persónuleg atriði um sjálfa mig… here goes… ég á mér ósköp “fallega” litla skel sem ég kýs að loka utan um mig þegar ég veit ekki hvar ég hef fólk eða er með fólki sem mér líður ekkert alltof vel í kringum. Ég man fáránlegustu hluti en þegar þörf er á að muna eitthvað sem skiptir máli á hugurinn það stundum til að eyða þeim upplýsingum út af “harða disknum” fyrir óþarfa upplýsingar. mér…
spjall
Ég átti ágætis spjall við konu sem starfar upp á LSH í morgun, hún hjálpaði mér að sjá það út að ég get með sanni sagt “konur eru konum verstar” og þurfa ekkert að hugsa neitt frekar út í það. Það er alveg staðreynd að ótrúlega margir virðast geta sent frá sér setningar sem eru með öllu óviðeigandi… í sumum tilfellum er hægt að leiða það hjá sér en alls…
síðasta helgi
um síðustu helgi var förinni heitið í Borgarfjörðinn bæði á föstudag og laugardag 🙂 reyndar í Borgarnes á föstudaginn í svokallaða Lappaveislu hjá Vífli frænda. Þar voru mættir nokkrir ættingjar mínir mömmu megin úr fjölskyldunni. Vífill kallaði Labbana saman í lappaveislu, labbarnir eru afkomendur Helgu ömmu og Olla afa en þau bjuggu í húsi um…