Mamma sagði mér frá því um daginn að það væri “loksins” búið að slátra öllum kindunum hans afa… ok, ekki nema um 2 og 1/2 ári eftir að hann dó, 3 árum frá því að hann veiktist.
grannaspjall
það er alveg ótrúlegt hverju maður kemst að með því að spjalla örlítið við nágrannana 🙂
ég er…
… orðin svo langþreytt á þessari Kárahnjúkadvöl hans Leifs… það er búið að gefa út lokadagsetningu en einhvernvegin þá hef ég ekki þorað að halda henni á lofti því að ég geri allt eins ráð fyrir því að þetta muni allt breytast og hann þurfi að fara í bara “eitt úthald enn“. Ég vona samt…
jólasveinn með 10 þumalfingur
ég get svo svarið það… við erum búin að vera að detta inn á ný og ný atriði hérna í íbúðinni sem eru ekta svona “skítafix”… þ.e. einhver sem heldur að hann sé svo gífurlega klár og handlaginn sem hefur átt þessa íbúð á einhverjum tímapunkti… t.d. hefur þessi jólasveinn ákveðið að það væri rosalega sniðugt að leiða sjónvarpsloftnet inn í svefnherbergi… jújú ekkert að því, gott að…
handavinna
Ég ætla loksins að láta verða af því að taka þátt í einhverju öðru en umræðum í Allt í Kross netsaumónum mínum 🙂
Brúðkaup
Við fórum í brúðkaup í gær til þessa myndalega pars. Yndisleg athöfn og notaleg kvöldstund með þeim og þeirra nánasta fólki. Takk fyrir okkur Inga Lára & Jökull og til hamingju enn á ný 🙂
fullorðin
eða hvað? Mætti á minn fyrsta húsfund hérna í blokkinni áðan… guð minn eini hvað sumir geta verið mikil börn, sá sem ég er reyndar að ræða um í þetta sinn býr reyndar ekki í mínum stigagangi en í blokkinni og var reyndar sá eini sem mætti úr sínum stigagangi… Hann var í þokkabót meðal…
allt að verða heimilislegra :)
jæja þá erum við búin að eiga heima í H14 alveg alla helgina 🙂 og ég orðin grasekkja kárahnjúkakjánans á ný 🙂 Verð að viðurkenna að það var ferlega skrítið að fara heim í morgun eftir að hafa skutlað Leifi á flugvöllinn og við bara 2, ég og Oliver… og ég get varla gert mér…