Við familían fengum boðskort í póstinum áðan í útskriftarveislu frænku minnar… Hún er að fara að útskrifast með BA gráðu í “Criminal intent” fræðum. Væri sko meira en lítið til í að mæta í þessa veislu!!! og ég veit að aldrei þessu vant væri Leifur líka meira en lítið til í að mæta. Eina problemið er að þetta er í Texas og sú ferð er ekki alveg á bödgetinu strax…
3 litlir ferðalangar
Köben var bara skemmtileg 🙂 Smá byrjunarörðuleikar hjá okkur alveg í morgunsárið – eiginlega bara afþví að við vorum sennilegast enn sofandi þegar við vorum á leiðinni út úr húsi enda enn nótt! Ótrúlegt hversu auðvelt það var að fara með Oliver í flug – vona bara að það eigi ekki eftir að breytast mikið…
nóg að gera…
Það er búið að vera nóg að gerast hjá okkur undanfarna viku… það liggur við að það hafi alltaf verið eitthvað. Enda fór það líka svo að helgin er búin að vera nýtt í að láta Oliver pósa fyrir framan myndavélina og nokkurn vegin ekkert annað 😉 Jökull & Inga Lára buðu okkur í mat…
alltaf fyrst með fréttirnar
eða þannig 🙂 var að komast að því að hún Carola aka Toothsmith er farin að blogga á nýjum stað 🙂
Lífið er svo skrítið…
Ég, mamma og Oliver skelltum okkur í heimsókn í gær til gamals fjölskylduvinar. Ég er búin að ætla mér að fara í heimsókn til hennar í langan tíma… skömm hvað maður á það til að draga svona hluti á langinn. Við höfum allavegana enga afsökun fyrir þessu drolli… En drifum okkur loksins í gær og…
Austurstræti, ys og læti…..
Heyrðu manni… það er búið að breyta öllu hérna.. Hvar er Útvegsbankinn? og Búnaðarbankinn? og HVAR ER PRAVDA? Við skelltum okkur á Ladda showið í gærkvöldi 🙂 mikið hlegið og oftar en ekki glott yfir skemmtilegum karakterum sem maður er búin að alast upp við 🙂 skemmtilegt að hann hefur líka breytt örlítið bröndurunum svona…
framkvæmdir
Jæja, á morgun, á 6 mánaða afmælinu, ætlum við að flytja dótið hans Olivers inn í herbergið hans 🙂 Veit samt ekki alveg hvort að rúmið hans fer yfir strax… kemur í ljós 🙂 Við (lesist: Leifur) vorum að klára að líma stjörnurnar í loftið 🙂 Við hjálpuðumst reyndar að áður að setja myndirnar á vegginn, m.a.s. Oliver hjálpaði til *haha*
markarðsherferð
Ok, ég hef oft séð og hugsað út í það hversu mikið börn eru notuð til þess að véla foreldrana í að kaupa eitthvað, sbr skyndibitastaðir og leikfangaverslanir. Yfirleitt hafa verið börnin verið komin með vit til þess að segja almennilega hvað þau “vilja” eða vilja ekki. Núna síðustu vikur er búið að hafa samband við mig oftar en…