ég setti nokkrar af myndum gærdagsins inn á netið…
Tag: daglegt röfl
Stjörnuspár dagsins
ala spámaður: Ljónið (23.júlí – 22.ágúst) Ljónið býr á þessum árstíma yfir góðu skopskyni og úthaldi sem hjálpar því að að lagast þeim breytingum sem koma hér fram oftar en ekki síðari hluta mars mánaðar. Ekki gefa þig röngu fólki sem hefur ekkert að gefa þér í staðinn þegar tilfinningar þínar eiga við. ala mbl.is…
Snæfellsnesið tekið með trompi!
Gærdagurinn var annsi skemmtilegur, þar sem ég hafði lítið að gera og langaði að fara út og njóta yndislega veðursins sem var úti & Leifur hafði lítinn áhuga á stæ.greiningu ákváðum við að taka daginn með trompi og rúlla vestur á Snæfellsnes og leika túrista með myndavélar það var ekkert smá fallegt veður fyrir vestan…
Kórtónleikar
Ég skellti mér ásamt móður minni á tónleika áðan hjá Samkór Mýramanna eða e-ð þannig ;o) það var rosalega flott.. eða kannski er ég hlutdræg *úbbs* þar sem ég Helga frænka er í kórnum og svo er kórstjórinn gift Vífli frænda :o) Kórinn hélt þessa tónleika í Seltjarnarneskirkju og voru þeir teknir upp og ætlunin…
málshættir
ég er að setja smá svona páskafíling í síðuna mína… endilega ef þú lumar á einhverjum flottum málshætti… sendu mér!!!
Hárgreiðslu/tískusýning
úlalaaaaaaaaaaaaa Harðbrjóstagrúbban er að fara að fjölmenna á Gaukinn þar sem einn meðlimur ætlar að taka þátt í sýningunni sem er þar í kvellenn… *stuð* ég má ekki fá mér neitt sterkara en kók :o( ansans sýklalyf!
Beta granni…
ég sá á bloggnum hennar Betu um daginn að hún var að biðja fólk að segja sér hver viðkomandi væri og hversvegna hann/hún læsi bloggið… ég fór eftir því, auðvitað, og ég áttaði mig loks á því að vá hvað ég er búin að lesa suma blogga lengi *vá* sbr hjá henni… ég er búin…
jæja..
gærdagurinn var nú meiri dagurinn… byrjaði á því að sofa lítið sem ekkert um nóttina út af hósta og vibba… átti sem beturfer pantaðan tíma hjá heimlislækninum. Fór ekkert í vinnuna vegna svefnleysis en vá þvílíkur munur í nótt eftir að hafa fengið bæði einhvern sýklalyfjakúr og SEM hóstamixtúru (sem er btw viðbjóður en svínvirkar!)…