Ég á það stundum til að ofhugsa suma hluti eins og flestir geri ég ráð fyrir – amk margir. Stundum truflar þetta mig og stundum ekki, fer sennilegast eftir því hvað ofhugsunin snýst um. Þessadagana er það grein sem mig langar pínu (ok heilan helling) að skrifa en einhvernvegin legg ekki í það… ekki það…
heimsókn ofl
það er búið að vera nóg að gera hjá okkur síðustu daga… um helgina komu Ásta frænka og Ashley frænka til landsins – allir að rugla stelpu greyjið alveg í botn þar sem hún er að hitta svo marga nýja ættingja og sömuleiðis vini okkar að það hálfa væri nóg svona til þess að byrja…
3 vitlausir stafir??
Þegar við pöntuðum flugið okkar fyrir ferðalagið í haust ákváðum við að kaupa sæti undir Oliver, bara upp á þægindin að gera plús við áttum nóg af vildarpunktum á Vísa til þess að borga miðann (fyrir utan auðvitað skatta og bladíbla), afþví að við vorum að kaupa bara 1 miða sem þurfti svo að tengja…
rosalega er maður happy
þegar eitthvað tekst vel hjá manni 🙂 Ég var að fá í hendurnar smá verkefni sem ég gerði um daginn og er ekkert lítið ánægð með útkomuna 🙂
sætastur í rólunni
sætastur í rólunni Ákváðum að kíkja út á leikvöllinn við Austurborg (leikskólinn sem er hérna rétt hjá) eftir vinnu í dag… aðeins að nýta góða veðrið. Það var ekkert lítið sem Oliver skemmti sér. Ferlega sniðugar svona barnarólur þarna þannig að Oliver gat rólað sér einn 🙂 Svo fann hann sér nýja vinkonu sem tók…
bara einn þráð enn…
ótrúlegt hvað þessi hugsun og framkvæmd færir manni það að maður sofnar ALLTOF seint og er þ.a.l. grútsyfjaður allan daginn 😉 btw þið saumakonur – hvar fæ ég charmsin á Lizzy Kate’s 12 blessings????
Ég elska…
að geta fylgst með sendingum í gegnum “tracker” hjá t.d. UPS 🙂 Ég pantaði vörur hjá ákveðnu fyrirtæki í ammeríku og veit að ég var pínu sein í því að panta þetta með tilliti til þess að þetta næði til Ástu frænku áður en hún legði af stað til Íslands, þetta var ss allt rosalega…
þótt fyrr hefði verið…
Ég komst að sameiginlegri niðurstöðu við konu sem vinnur á blaðinu sem birti myndina mína án heimildar að ég myndi senda þeim reikning – að vísu reyndu þau að halda því fram að þau væru að borga 2500kr fyrir myndir af erl. vefþjónum sem væru í mun hærri og betri gæðum og buðu mér ss…